19. júní - 19.06.1970, Page 6
Sigríður og Vcra dóttir hcnnar.
I.
Uppltaflega var ráð jyrir gerl að 19. júní liefði viðtal
við frú Sigríði Björnsdóttur, sjúkrakennara, sem lista-
konu, því meðfram starfi sínu sem sjúkrakennari á
Barnaspítala Hringsins og móðir fjögurra barna, er hún
listmálari. Ritstjórn 19. júní jiótti vel til fallið að biðja
frú Sigríði að segja í Jtessu blaði eitthvað frá sínu mjóg
svo Jiýðingartnikla starji sem sjúkrakennari, ekki sízt
vegna Jtess að nokkuð verður fjallað um hjúkrunarmál
í blaðinu. Það virðast oj fáir vita ltvað raunverulega
felsl í orðinu sjúkrakennari og er vel að sem flestir gefi
Jtví gaum, Jtví sjúkrakennarinn á sinn Itýðingarmikla
Jtált í aflurbala sjúklings ekki síður en annað starfslið
sjúkrahúsanna.
Til J>ess að ganga ekki framhjá listakonunni Sigríði,
hefur 19. júní falið henni að gera teikningu á forsíðu
blaðsins.
Síðar gefst ef til vill lótn til uð spjalla við frú Sigríði
um, hvernig hún sameinar sín Jtrjú umfangstniklu hlul-
verk, sem sjúkrakennari, húsmóðir og listakona.
EG
Orðið leikir nota ég mjög víðtækl, þar undir flokka ég
allar heilbrigðar athafnir barna, svo og ýmislegt, sem
þeim er kennl eins og t. d. föndur og myndlist.
Eins nota ég orðið sjúkrakennsia í víðtækum skiln-
ingi, og með því á ég við það sem hefur verið á ensku
Sigríður Björnsdóttir:
Almennt rabb
um leiki barna
og sjúkrakennslu
kallað: Remedial Teaching, Activity Therapy, Play The-
rapy, Occupational Therapy og Special Teaching.
Almennt rabb um leiki
Við erum jsví svo vön, að sjá börn leika sér, að okkur
finnst það sjálfsagður hlutur, að ])au geri það, og við
hugsum sjaldnast um þá knýjandi þörf, sem börn hafa
til þess að leika sér. En ef maður lekur eftir ])ví, hvað
börn geta tjáð sig í leik, hvað þau geta leikið sér ákaf-
lega og innilega, hvað þau geta gleymt sér í leik sínum,
og livað þau gela glaðst í leik, ])á hlýlur maður að
skilja, að þau hafa virkilega innri þörf til þess að leika
sér.
Leikþörfin er mjög sterkur þáttur í eðli barna. Og
barn sem ekki fær möguleika til þess að leika sér, er
eins og fugl í búri - það er útilokað frá þvi að lifa eðli-
legu Iífi.
11.
Það, að sjá börnum fyrir góðum leikmöguleika, hvort
sem þau eru á sjúkrahúsi, heima eða einhversslaðar
annarsslaðar, er ekki aðeins til þess að drepa fyrir þeim
tímann eða lil þess að forða okkur fullorðna fólkinu frá
því að verða ónáðað af börnunum, heldur eru leikirnir
fyrst og fremst mikilvægur þáttur í andlegri og líkam-
legri uppbyggingu barna. 1 leik komasl börnin í snert-
ingu við umhverfið - raunveruleikann sjálfan - þau
glíma við og meðhöndla ýmsa hluti og ýmislegt efni og
jafnframl ])ví, sem handlægni og athygli þeirra þjálfast,
þá komast þau að ýmsum staðreyndum: T. d. læra litlu
börnin að greina lélt frá þungu, gróft frá fínu, hart frá
mjúku, fljólandi efni frá föstu efni, svo eitlhvað sé nefnt.
Þau læra muninn á að byggja upp og rífa niður. Þannig
4
19. J ÚNÍ