19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 16

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 16
Þorsteinn Sigurðsson talkennciri: Fáein orð um sérkennslu Það er sameiginleg reynsla allra þjóða, sem komið hafa á hjá sér skólaskyldu, að nokkur hluti nemendanna nær ekki námsárangri í samræmi við áskapaða hæfileika sína við venjulegar skólaaðsiæður; veldur ekki hinni al- mennu námskröfu eða spillir vinnufriði annarra í skól- anum. Orsökin er sú, að þessir nemendur víkja á einhvern hátl frá eðlilegum vaxtar- og þroskaferli jafnaldra sinna. Þar getur verið um að ræða fróvik í greindar- þroska, þ. e. a. s. meira eða minna skerta greind; líkam- lega fötlun af einhverju tagi, allt frá hreyfihömlunum til skynjunarvandkvæða svo sem sjóndepru eða heyrnar- deyfu og geðræn eða félagsleg afbrigði, sem hirtast í einhvers konar hegðunarvandkvæðum. Bæði til þess að veita þessum afbrigðilegu nemendum kennslu og uppeldi við hæfi og losa skólann við þau óþægindi og truflun, sem kennslu slíkra nemenda er samfara í venjulegu bekkjunum, hefur verið reynt að skapa þeim námsaðstæður í samræmi við hinar sérstöku þarfir hvers og eins. Slík starfsemi er nefnd sérkennsla (special educa- tion ), og í grónum og þróuðum skólakerfum er hún vel skipulögð og miklu lil hennar kostað í mannafla og búnaði, eins og sjálfsagt er. Starfsemin fer ýmist fram í almennu skólunum sjálf- um eða sérstökum skólum og stofnunum utan þeirra, og ræðst það af eðli og stigi afhrigðanna. I almennu skólunum er sérkennslan tvíþælt. Annars vegar eru nemendurnir teknir til sérkennslunnar nokkra tíma á viku, en fylgja að öðru leyti kennslunni í sínum hekk. Hér er aðallega um að ræða nemendur, sem eiga í örðugleikum með móðurmálsnám (lestur, stafsetn- ingu) eða haldnir eru málgöllum. Sérkennslan fer fram einstaklingslega eða í 3-8 nemenda hópum, annaðhvort í talkennslustofu eða lesveri (skolklinik) skólans. Hins vegar eru sérbekkirnir, þar sem nemendurnir eru lið- langan skóladaginn og fá alla sína kennslu. Þar sem aðstæður leyfa, eru sérbekkirnir af ýmsu tagi: þroskabekkir fyrir 7 ára börn, sem ekki liafa náð skólaþroska við upphaf skólagöngunnar; lesbekkir fyrir börn eldri en 7 ára, sem eiga við sér- staka lestrarörðugleika að striða; 14 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.