19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 14
Þarna er skóllnn okkar. Við póstburð í Breiðholti tekið því, sem að höndum bar með æðruleysi og hleypt í sig þrjózku öðru hvoru, eins og Helga gat um i upphafi samtals okkar. Að baki þeirra eru líka margir sigrar, urn það vitna þeirra eigin verk i hverj- um kima og varðandi framhaldið eru þau bjartsýn, enda orustan næstum öll unnin. Þau buðu blaðamanninum i heimsókn aftur að tveimur árum liðnum — „því þá á allt að vera komið vel á veg, jafnt innan dyra sem utan“ — sögðu þau að lokum, er við stóðum við útihurðina, sem þau höfðu smíðað til bráðabirgða, en ný útidyrahurð er efst á óska- listanum. „Það er endalaust hægt að bæta alla hluti“, svaraði Helga Kristín, er hún var spurð að því, hvað tæki nú við, þegar húsið væri endanlega fullgert, hún var óráðin á svipinn, en ofurlitill glampi kom í augun, er hún bætti við, „ég hef oft verið að spá í það að halda áfrarn námi . . .“ Þ.G. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.