19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 40

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 40
DAGUR r- I LÍFl MARÍU 19. JÚNÍ íékk leyfi til að birta myndaröð af venjuleguni vinnudegi Maríu Sigurðardóttur. Hún er um fertugt, fráskilin og heldur heimili með fjórum börnum sínum. Guðrúnu Steinunni 16 ára, Reyni 15 ára, Hannesi 14 ára og Guðmundu Grétu 13 ára. Tvöelstu börnin liafa verið í vinnu frá áramótum en hin eru í skóla. Fjölskyldan býr að Suðurlandsbraut 57 í Reykjavík. Húsalciga er 25 þús. krónur á mánuði og hitakostnaður um 40 þús. Þrisvar á ári er greiddur olíustyrkur og er hann 13 þús. í hvert sinn. Fjölskyldan hefur ekki síma. Fyrir þremur árum flutti María til Reykjavíkur með börnum sínum. Úti á landi var erfiðara um húsnæði og minni möguleikar fyrir börnin. María vinnur við flökun hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur á Grandagarði. Leið 2, Grandi-Vogar, fer á 10 mínútna fresti um Suðurlandsbraut vestur að Granda, vagninn er fljótur í förum og hagræði að þurfa ekki að skipta um vagn. únnið er eftir „bonus“kerfi við flökunina og þegar venjulegum vinnutíma lýkur, oftast um kl. 19:00, vinnur María rúman klukkutíma í aukavinnu við að þrífa vélarnar. Hún er komin heim að kveldi um klukkan hálfníu til níu. l.aun Maríu á viku geta numið um 100 þús. krónum, en auk þess fær hún greitt úr tryggingunum með börnunum. Ljósmyndun: Gestur Ólafsson. Myndatextar: Stuðst við erindi Bergþóru Sigmundsdóttur „Dagur í lífi verkakonu", er hún flutti á ráðstefnu í Uppsölum 22.—23. apríl 1979 og sýndi myndröðina. Björg Einarsdóttir ræddi við Maríu Sigurðardóttur f. 19. JÚNl. Suðurlandsbraut 57, kl. 6:29 að morgni kl. 6:30 börnin vakin 'vt i m kl. 6:40 morgunverðurinn tilbúinn 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.