19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 13

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 13
Við Maríubakka hér í Breiðholtinu °g bjuggum þar í sex ár. Og þegar börnunum fjölgaði, var orðið anzi þröngt í litlu íbúðinni og þótti okk- ur þá, að nú yrðum við að taka næsta skref og sækja um lóð. Við kunnum vel við okkur hér uppfrá og vildum búa hér áfram. Gerðum við þrjár tilraunir til þess að komast á bekk hinna út- völdu við lóðaúthlutun borgar- yfirvalda, og þegar þetta hafðist loks í þriðju atrennu, hófumst við handa, síðan eru liðin tæp þrjú ár. Grunnurinn reyndist okkur dýr og þegar |)latan var stey]3t var and- virði íbúðarinnar, sem við seldum, uppurið. Það má segja, að við vær- um (Degar komin fram úr frumfjár- hagsáætluninni, en þaö var alls ekki hægt að snúa við“. „Það hefur fallið i minn hlut að ganga á milli lánastofnana14, segir Helga Kristin, Guðmundur vinnur a verkstæði fullan vinnudag og oft lengur, en ég vinn utan heimilisins póstberi fyiir hádegi. Já, við purftum fljótlega að fá lán til aö fleyta okkur áfram og síðan önnur lán til þess að borga af fyrri lánum, þá upphófst mikill eltingarleikur við að ná endunum saman, en okkur hefur tekizt hingað til að standa í skilum og sömuleiðis að greiða niður nokkur lán. Svo kom að því, að við yrðum að flytja, vorum sem sagt á götunni, fluttum við þá heim til foreldra minna suöur í Kópavog, bjuggum þar í rúmt ár og það var okkur geysimikil hjálp. Hingað inn i kjallarann fluttum við svo í júlí og uppá hæðina á aðfangadag 1978. í augnablikinu erum við í biðstöðu, Joví eins og Joú sérð er margt ógert“. Já, húsið er risið af grunni með þaki og tilheyrandi, en eitt þúsund og ótal hlutir eru eftir. Oll fjöl- skyldan hefur verið iðin við að steypa, naglhreinsa, pússa og mála, og hafði Guömundur orð á því, að þó að hann væri nú iðnaðarmaður hefði frúin verið yfirsmiðurinn. Börnin voru lika með inní dæm- inu, Jdví Baldur litli, sem aðeins er þriggja ára er orðinn laginn með hamarinn og ekki létu dæturnar Katrín og Kristín níu og sex ára sitt eftir liggja. Af öllu má sjá að mikil vinna er að baki, því að fyrir utan allar byggingaframkvæmdir, eru nú þessi venjulegu störf, sent alltaf jDarf að sinna, barnauppeldi og annað eldi. Kom í ljós að Katrín hefur [^risvar sinnum skipt um Ótal hlutir enn eftir. . . skóla vegna flutninga fjölskyld- unnar, en aðspurð kvað hún það ekki hafa verið erfitt, hún væri fljót að eignast nýja vini og aðlagast nýju umhverfi. Og þar sem börn eru annars vegar, er í ntörg horn að lita, t.d. hefur Baldur litli þrisvar sinnum gengizt undir skurðaðgerð vegna fæðingargalla. En hjónin Helga Kristín og Guðmundur hafa Herbergi Katrínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.