Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 17
Valdís Óskarsdóttir. Hann heitir Þórbergur og er ný- orðinn fimm ára. Ég þekki hann ekki mikið, bara svolítið en það er allt í lagi, maður getur alveg talað saman þó maður þekkist lítið eða jafnvel ekki neitt. Þórbergur var að búa til flug- dreka þegar ég kom á dagheimilið, úti var rok og upplagt veður fyrir flugdreka. Þetta er flottur flugdreki hjá þér, sagði ég og Þórbergur kinkaði kolli. Og þegar Þórbergur gerði sig ekki Hklegan til að halda áfram með flugdrekann sagði ég: Þú getur haldið áfram með flugdrekann meðan við tölum saman. En mig langar það ekki, svaraði Þórbergur. Af hverju ekki? Utaf því að ég ætla bara að tala við þig á meðan, annars get ég ekki horft á þig. Svo kom dálítil þögn og ég velti því fyrir mér á hverju ég ætti að byrja og Þórbergur sat og horfði á mig og velti því sjálfsagt fyrir sér ltvenær ég yrði búin að tala við liann svo hann gæti lokið við flug- drckann og farið út að fljúga honum. Eg ræskti mig. Finnst þér gaman að vera strákur? Já, þá er maður sterkari en stelpur. Af hverju? Af því að þeir, þeir geta loftað svo miklu. Geta þeir loftað meiru en stelp- ur? Já, af þvi þeir eru svo sterkir. Getur mamma þín loftað minna en pabbi þinn? Þessu svaraði Þórbergur engu svo ég spurði aftur. Hverju getur pabbi þinn lyft? Stólum og svoleiðis. En mamma þín? Það er svo lítið, ég get ekki sagt þér frá því. Af hverju ekki? Af Javí |tað er svo lítið lia, og ef ég segi þér frá því þá get ég ekki búið til Jíetta, sagði Þórbergur og benti á flugdrekann. Nújæja. En segðu mér eitt, hvort heldurðu að sé skemmtilegra að vcra krakki eða fullorðinn? Skemmtilegra að vera krakki, af því |)á getur maður lcikt sér svo mikið. Til dæmis að leika mér að gera sumarmyndir og veturmyndir Spjallað við Þórberg Mynd og texti: Valdís Öskarsdóttir 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.