Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 10

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 10
Rauðá, og þá voru það ekkert nema ónot, sem þeim fóru á milli. Ósamlyndið byrjaði í fullri alvöru, þegar Sóley og Líney voru fimm ára. Þá sagði Guð- finna einu sinni við Kolfinnu um leið og hún sökkti upp í fötunni: ,,Hún Sóley mín kann margar vísur“. ,,Ætli hún verði ekki fengin til að kveða rímur fyrir kónginn“, svaraði Kolfinna. ,,Þú mættir þakka fyrir, ef hún Líney gæti lært vísu“, sagði Guðfinna. „Líney er farin að bera á borð“, sagði Kol- finna. „Hún verður sjálfsagt eldabuska hjá drottn- ingunni“, svaraði Guðfinna. Álfkonurnar voru báðar orðnar svo reiðar, að þær þrifu vatnsföturnar og þrömmuðu heimleiðis með miklum pilsaþyt. Eftir tíu ár hittust þær enn við ána. Þá sagði Kolfinna: „Hún Líney mín er að sauma sér kjól“. „Gæti hún ekki saumað peysuföt handa biskupsfrúnni“, svaraði Guðfinna. „Þú mættir þakka fyrir, ef hún Sóley þín nennti að gera handarvik“, sagði Kolfinna. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.