Sólskin - 01.07.1953, Page 8

Sólskin - 01.07.1953, Page 8
trlá”, svaraði grœni hnykillinn. „En þó verð- ið þið að koma niður á gólf til mín." Og stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn og blói hnykillinn hoppuðu allir upp úr sauma- körfunni hennar mömmu og niður ó gólf til grœna hnykilsins. Nú hófst leikurinn. „Þú ert ’ann“, sagði stóri guli hnykillinn við grœna hnykilinn. Svo ultu stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn og blói hnykillinn með feikna hraða um allt gólfið. Og grœni hnyk- illinn þaut ó eftir þeim. Þeir snarsnérust allir hraðar og hraðar fram og aftur um gólfið, undir borð og stóla — stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn og blói hnykillinn ó undan, en grœni hnykillinn ó eftir. Þeir voru ó ferð og flugi um alla stofuna. En vesalings litli rauði hnykillinn þreyttist fyrst. Hann gat ekki oltið jafnhratt og stóri guli hnykillinn og blói hnykillinn, og óður en langt um leið nóði grœni hnykillinn honum og sagði „síðasta”, um leið og hann flýtti sér í burtu. Og nú var það litli rauði hnykillinn, sem ótti að elta hina. Hann valt aftur af stað og brun- aði ófram ó fullri ferð fram og aftur um gólfið, undir borð og milli stólfóta. Hnyklarnir voru 6

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.