Sólskin - 01.07.1953, Page 11

Sólskin - 01.07.1953, Page 11
litlo rauÖa hnykilinn undir píanói, blóa hnykil- inn undir borði og grœna hnykilinn hjó svörtu kisu úti ó miðju gólfi, varð hún satt að segja hólfskelkuð, eins og þú getur ímyndað þér. Hún var viss um, að hér hefði svarta kisa verið að verki og leikið sér að hnyklunum um nóttina. En litli guli kanarífuglinn sat í búrinu stnu og söng. Hann vissi, hvað gerzt hafði. Hann vissi, að hnyklarnir í saumakörfunni hennar mömmu höfðu sjólfir verið í síðasta leik um nóttina. V.S. þýddi úr norsku. 9

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.