Sólskin - 01.07.1953, Side 13

Sólskin - 01.07.1953, Side 13
LITLI ÍKORNINN Kalli á heima í litlum bœ í Svíþjóð. Hann átti lítinn íkorna, sem hann kallaði Skúf. Kalli œtlar að segja ykkur, börnin góð, sögur um Skúf litia: Skúfur finnst. — Sara tekur hann í fóstur. Skúfur verður leikfélagi okkar. Skúfur hafði villzt að heiman frá sér. Pabbi Óli bróðir minn, fundu hann einu sinni úti í skógi undir stóru tré. Hann var þá ekki meira en 10 centimetra langur. Hann var steinbiindur, litla skinnið. Hann var því tœplega eldri en viku gamall. í fyrstu höfðum við ekki hugmynd um, hvernig við œttum að halda í honum líf- inu, aumingjanum litla, en Sara, kisan okkar, kom okkur til hjálpar. Hún tók hann að sér, gaf honum að sjúga og gekk honum í móður- stað. Skúfur varð brátt leikfélagi kettlinganna hennar, og þeir rötuðu í margs konar œvintýri. 11

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.