Sólskin - 01.07.1953, Page 21

Sólskin - 01.07.1953, Page 21
smeygði sér vinalega niður í vasa mína. En heimsóknirnar urðu œ fótíðari, og að lokum kom hann aðeins stöku sinnum og ót þó úr skól, sem ég setti út handa honum. Ég saknaði mjög Skúfs litla og þróði oft, að hann vœri kominn til þess að leika við hann og léta vel að honum. En samt gleðst ég yfir því, að hann skyldi snúa aftur til skógarins og frelsisins þar, því að í raun og veru ó fjörugur og fimur íkorni hvergi annars staðar heima. V. S. endursagði úr sœnsku. 19

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.