Sólskin - 01.07.1953, Page 22

Sólskin - 01.07.1953, Page 22
KRUMMAKVÆÐI Ævintýríð eitt ég leit upp málað í línum, þar krummar tveir í kátum reit krúnkuðu nefjum sínum. Annar sagði: ég í gœr var út við sjó að synda, leit ég fagrar lúður tvœr, langaði mig til kinda. Ég stakk mér þá ofan í sjó, sem ekki vœri að grandi, hélt ég á sinni í hverri kló og hafði mig upp að landi. Hoppar krummi hinn og tér: hreystiverk er þetta. Ég vil segja aftur þér œvintýrið rétta.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.