Sólskin - 01.07.1953, Page 24

Sólskin - 01.07.1953, Page 24
BANGSIMON h * Jakob fer í rannsóknarleiSangur til Norðurpólsins. Dag nokkurn fór Bangsímon ti! vinar síns Jakobs til að spyrja hann, hvort honum þœtti nokkuð vœnt um bangsa. Þegar hann hafði borðað morgunmatinn sinn, sem var reyndar bara hunang með appelsínumauki, datt honum í hug dólítil vísa. Hún byrjaði svona: Sama er, hvort ég lifi eða dey, ég er bangsagrey. Sama, hvort er veður vott, allt er þetta undurgott. Þegar hann var kominn þetta langt, klóraði hann sér ó bak við eyrað og sagði við sjólfan sig: „Jó, þetta er ógœt byrjun, en hvemig ó 22

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.