Sólskin - 01.07.1953, Side 26

Sólskin - 01.07.1953, Side 26
var í aðsígi. Hann flýtti sér því að þurrka hunangið af nefbroddinum, eins vel og hann gat, til þess að vera viðbúinn hverju sem var. „Góðan dag, Jakob“, sagði hann. „Góðan dag, Bangsímon11, sagði Jakob. „Ég kemst ekki í annað stígvélið“. „Það er ekki gott11, sagði Bangsímon. „Viltu ekki gera svo vel að setjast niður og halla þér upp að bakinu ó mér, því að ég toga svo fast í stígvélið, að ég dett aftur ó bak“. Bangsímon settist niður, spyrnti með fótun- um og ýtti ó bakið ó Jakob. Jakob ýtti ó móti, þangað til hann var kominn í stígvélið. „Þarna kom það“, sagði Bangsímon. „Hvað eigum við svo að gera?“ „Við förum öll í rannsóknarleiðangur í dag“, sagði Jakob, stóð upp og dustaði af sér rykið. „Þakka þér fyrir hjólpina, Bangsímon". „Eigum við að fara í rannsókkaveiðangur“, sagði Bangsímon ékafur. „Ég held, að ég hafi aldrei farið í rannsókkaveiðangur fyrr“. „Rannsóknarleiðangur heitir það, Bangsa- kjéni. Heyrir þú ekki, að það er skrifað með l-í?“ 24

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.