Sólskin - 01.07.1953, Side 31

Sólskin - 01.07.1953, Side 31
Uglan. „Og ef ég vœrl spurð um mína skoðun, þó . . „Ég spyr engan um neitt“, sagði Asninn. „Ég segi aðeins mína skoðun. Við getum leitað að Norðurpólnum, og við getum farið í „Fram, fram fylking". Mér er alveg sama". „Af stað“, hrópaði Jakob fremst í fylking- unni. „Af stað“, hrópuðu Bangsímon og Grisl- ingurinn. „Af stað“, hrópaði Uglan. „Af stað“, hrópaði Kaninka og hljóp fram

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.