Sólskin - 01.07.1953, Page 33

Sólskin - 01.07.1953, Page 33
og var þar um kyrrt í tvo daga, þangað til hœttan var yfirstaðin. Þá hljóp hann heim, eins og fœtur toguðu, og lifði í ró og spekt hjá frœnku sinni til œviloka. Hann hét Alexander Bjalla. Nú voru þau komin að lœk, sem hlykkjaðist á milli steinóttra bakka, og þar var hœttu- svœðið. Þau stikluðu mjög gœtilega meðfram lœkn- um og þegar þau höfðu farið svolítið lengra, voru þau komin, þangað sem lœkurinn varð breiðari og lœkjarbakkarnir voru grasi grónir. Þegar Jakob sá það, kallaði hann: „Stanz/1 og þau settust öll niður til að hvíla sig. „Ég held", sagði Jakob, „að við œttum að borða nestisbirgðirnar núna, svo að við þurf- um ekki að bera þœr iengra“. „Borða hvað“, spurði Bangsímon. „Matinn", sagði Grislingurinn og fór strax að borða. „Það er góð hugmynd", sagði Bangsímon og fór líka að borða. „Eru alíir búnir að fá mat“, spurði Jakob með fullan munninn. „Allir nema ég“, sagði Asninn. „Allir nema 31

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.