Sólskin - 01.07.1953, Side 39

Sólskin - 01.07.1953, Side 39
er svo kalt; að allt getur frosið. Þess vegna er þetta Norðurpóllinn11. Kaninka kinkaði kolli. „Jó, mér datt það líka í hug“. „Það var Bangsímon, sem fann Norðurpól- inn, af því að það var hann; sem sagði, að við skyldum fara aftur til Asnans“# sagði Jakob. „Ef við hefðum ekki komið strax, þó hefði hann ef til vill verið þiðnaður aftur; og þó hefðum við aldrei fengið að vita; að hann var beinfrosinn". ;;Ég vildi þó óska; að hann gœti líka fundið fyrir mig halann“; sagði Asninn. ;;Því að mér finnst ég ekki hafa hann á mér". Jakob tók nú upp vasaklútinn sinn og tók að þurrka og nudda halann ó Asnanum. „Þakka þér fyrir, Jakob“; sagði Asninn. ;;Þú ert só eini; sem hefur vit á þessu. Hinir kunna ekki að hugsa. Það er gallinn. Hali er ekki hali í þeirra augum. Hali er í þeirra augum bara hlœgileg og tilgangslaus framlenging á hryggnum". ;;Þú skalt ekki hugsa um það; Asni góður“; sagði Jakob og nuddaði eins fast og hann gat. ;;Er þetta betra?" 37

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.