Sólskin - 01.07.1953, Side 40

Sólskin - 01.07.1953, Side 40
„Jú, þakka þér fyrir. Nú finn ég, að ég hef hala“. Þar sem Norðurpóllinn var nú fundinn, og Asninn hafði fengið tilfinninguna aftur í halann, þó stungu þau spýtu niður í jörðina, og Jakob batt é hana skilti. Á því stóð: Svo héldu þau heimleiðis, og ég held, að Kengúrubarnið hafi verið létið hétta strax, þegar heim kom. En Bangsímon fór heim til sín og var mjög hreykinn af því, sem hann hafði gert, og hann fékk sér gómsœtan bita til að hressa sig. Helga Valtýsdóttir þýddi. 38

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.