Sólskin - 01.07.1953, Page 43

Sólskin - 01.07.1953, Page 43
engin von til þess, að Kjartani batnaði svo á þessari viku, að hann gœti keppt. En Ragnar var formaður knattspyrnufélags skólans. Hon- um bar skylda til þess að róða bót ó þessu, svo að skólinn gœti haldið heiðri sínum. Síð- asta ór hafði Austurbœjarskólinn gersigrað Vesturbœjarskólann þrisvar í röð. Hvernig skyldi keppnin fara núna? — Og Kjartan ekki í marki. Ragnar stundi. Það var aðeins einn, sem gat skipað sœti Kjartans. Það var Álfur. En hvað skyldu strókarnir segja um hann? Álfur — hann, sem hafði verið keppinautur hans undanfarnar vikur. Það var annars brögðóttur peyi, þessi Álfur Bergsson, hugsaði Ragnar. Það var víst orðið langt síðan hann hafði tekið þótt í œfingum af nokkurri alvöru. Strax og skólinn var úti ó daginn, strunzaði Álfur alltaf heim til sín. Og oftast var hann samferða Erlu . . . stelpu! Ragnar fyrirleit allar stelpur innilega, eins og allir ellefu óra drengir gera. Dreng, sem hafði yndi af því að vera með stelpu, gat Ragnar ekki tekið með í knattspyrnukeppni. Nei, það var af og fró. En hvað, sem öðru 41

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.