Sólskin - 01.07.1953, Page 44
leið, var Álfur $amt sem óður seigur í marki,
því varð ekki neitað.
Nú fyrst tók Ragnar eftir því, að hann fór
ekki sem bezt með sögubókina sína. Hann
kippti snögglega að sér hendinni og strauk
hina snjóðu bletti bókarinnar. Hann veitti því
ekki athygli, að lítil stúlka kom í óttina til hans.
Hann tók ekki eftir henni, fyrr en hún var komin
alveg að honum. Þetta var Erla, og Ragnar
roðnaði upp í hórsrœtur. Hann stóð sem steini
lostinn og sagði ekkert, bara starði ó hana og
þagði. Hann fann það með sjólfum sér, hversu
kjónalegur hann hlaut að vera.
Erla var líka feimin. Hún hélt ósjólfrótt ófram.
Þau voru bœði í Austurbœjarskólanum. Þau
óttu þess vegna að geta skilið hvort annað
betur. En Erla var enn meira hissa, þegar
Ragnar reif sig úr blússunni og slengdi henni
aftur ó bakið. Hann gerði þetta bara í einhverju
fóti. Honum varð litið ó Erlu — og hann langaði
helzt til þess að hlaupa í burtu eins og fœtur
toguðu.
Hann skotraði augunum niður eftir götunni.
Nei, til allrar hamingju, só hann ekki neinn af
skólabrœðrum sínum koma.
42