Sólskin - 01.07.1953, Síða 50

Sólskin - 01.07.1953, Síða 50
TÓMSTUNDAÞÁTTUR I. Verkefni fyrir telpur. Flestar telpur þrá að eignast sitt eigið sauma- dót. Þegar saumuð eru brúðuföt eða í dúka og púða, er jafnan mikið að gera. Þarf þá oft að leita til mömmu og fá lánað eitt og annað — er síðar gleymist að skila aftur. Oft er þetta bagalegt fyrir mömmu, og telp- urnar fá snuprur fyrir. Ber að stuðla að því, að telpur eigi nauðsynleg saumatœki, lœri að beita þeim og geyma á vísum stað. Hér er gerð tilraun íil að sameina í eitt saumakassa og nálapúða. 48

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.