Sólskin - 01.07.1953, Side 51

Sólskin - 01.07.1953, Side 51
Fjfcrða mynd sýnir þennan nýstórlega sauma- kassa. Er hann gerður úr vindla- eða pappa- kassa. — Fyrst er botninn klœddur að innan og mó líma efnið við, þannig að lím er borið á botninn allt í kring. Á sama hátt er farið að við hliðar og gafla. Er þá um 1 sm. af efninu látinn ná upp fyrir brúnir kassans og límt niður á hliðar að utanverðu. Síðan er renningur sniðinn á ytri hliðarnar. Er hann saumaður við efri brúnir kassans, en gert ráð fyrir, að 1—2 sm. af efninu límist inn undir botninn. Ef bak og armar eru gerðir úr trélistum (sjá 2. mynd A og B) eru þeir klœddir með sama efni og kassinn og síðan lokið að utanverðu. Þunnt lag af bómull eða öðru mjúku efni lagt undir og jaðrarnir límdir niður á sama hátt og fyrr segir. Sólskin — 4 49

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.