Sólskin - 01.07.1953, Page 52

Sólskin - 01.07.1953, Page 52
Þá er lokið klœtt að innanverðu. Síðan er baki og örmum fest við lokið með nokkrum smánöglum. Á 1. mynd er gert ráð fyrir pappakassa og loki úr pappa. örin við X sýnir, hvar renningur, áfastur við lokið, er límdur við bakhlið kassans. — Á 3. mynd sést bak og armar (úr þykkum pappa). Eftir striklínunum eru gerðar ristur með hnífsoddi, og pappinn beygður þar um. Um er borið á X fletina, og þeir límdir við lokið. Þá er pappinn klœddur með efninu og síðan lokið. Bezt er að sníða fyrst hœfilega stóra pappa- plötu, klœða hana og líma á lokið, svo að ójöfnur á því sjáist ekki. Að lokum gerið þið nokkra smápúða úr 50

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.