Sólskin - 01.07.1953, Page 53

Sólskin - 01.07.1953, Page 53
fallegu efni og tyllið þeim með nólsporum við bak og arma (sjá 4. mynd). Er þá sauma- kassinn fullgerður, ásamt nálapúðum. II. Verkefni fyrir drengi. Þegar vorar og hlýnar í veðri, fara dreng- irnir að dytta að gömlu flugdrekunum sínum eða smíða nýja. Rétti tíminn til slíkra starfa fer nú í hönd. Eigi skal hér rœtt um hina al- gengu krossdreka, sem flestir drengir kunna að smíða. Heldur verður reynt með örfáum orðum, að lýsa dreka (sjá 1. m.) er sjaldan sést hér á lofti. Ef dreki þessi er vel gerður, 51

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.