Sólskin - 01.07.1953, Síða 56

Sólskin - 01.07.1953, Síða 56
Hugkvæmni og tækni „Neyðin kennir naktri konu að spinna“, segir móltœkið. Hending, þörf og forvitni hefur fró alda öðli örvað hugvitsemi mannsins og knúð hann til að beita hugkvœmni sinni. Enginn veit þó, hvar eða hvenœr mönnum hugkvœmdist fyrst t.d. að byggja sér bústaði, klœðast fötum eða kveikja eld. Enginn veit heldur, hver fann fyrstur upp að búa til vopn eða verkfœri. En vitað er með vissu, að bogi og ör, fleygar til að kljúfa stein og tré, vogar- stöngin og alls konar verkfœri og vopn úr tinnu voru til, löngu óður en menn kunnu að skrifa. Auk þess kunnu menn vefnað, leirkera- smíð, körfugerð, alls konar smíðar og mólm- vinnslu, löngu óður en sögur hófust, og land- búnaður og kvikfjórrœkt voru þó einnig komin ó hótt stig. Margar af þeim uppfinningum, sem við höfum um hönd daglega og höldum, að séu 54

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.