Fréttablaðið - 21.12.2010, Page 1

Fréttablaðið - 21.12.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Þriðjudagur skoðun 24 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag 21. desember 2010 299. tölublað 10. árgangur ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 3 FÆ S T Í Reynir fyrir sér erlendis Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr kemur sér á framfæri í New York og París. fólk 66 Fínar fantasíur Nýtt tímarit, Furðusögur, hefur litið dagsins ljós. tímamót 34 FÓLK Kvikmyndin Bjarnfreðarson er næsttekjuhæsta mynd Íslands- sögunnar sam- kvæmt tölum frá Smáís, sam- tökum mynd- rétthafa. Alls hefur mynd- in halað inn um 78 milljón- ir króna síðan hún var frum- sýnd 26. desem- ber í fyrra. Þar með slær hún út mynd Friðriks Þórs Friðriksson- ar, Engla alheimsins, sem náði inn tæpum 68 milljónum árið 2000. Ef miðað er við áhorfenda- fjölda er Bjarnfreðarson aftur á móti í þriðja sæti á eftir Englum alheimsins og Mýrinni, frá því að mælingar hófust. Um 67 þúsund manns fóru á Bjarnfreðarson í bíó á meðan 82 þúsund manns sáu Engla alheimsins og 84 þúsund Mýrina. - fb / sjá síðu 66 Kvikmyndin Bjarnfreðarson: Næsttekju- hæsta myndin BJARNFREÐARSON ÉLJAGANGUR eða lítils háttar snjókoma norðan- og austan til en nokkuð bjart sunnan- og vestan- lands. Strekkingur allra vestast og með SA-ströndinni. Það bætir í frost. VEÐUR 4 -6 -7 -7 -8 -7 21. desember 2010 ÞRIÐJUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 B ergþór Pálsson söngvari og sambýlismaður hans, Albert Eiríksson, nota reiðhjól allan ársins hring til að komast á milli staða. „Forsagan er sú að við keyptum okkur gjarnan árskort í líkams-rækt,“ segir Bergþór. „Svo rann það út í sandinn á svona þremur mánuðum. Við vorum voða dug-legir fyrst en smátt og smátthættum við að n Bergþór og Albert báru út blöð í sex ár. „Þá vorum við farnir að hjóla svo mikið að við fengum okkar líkamsrækt út úr því og hættum að bera út,“ segir Bergþór.Síðan hafa þeir hjólað allra sinna ferða og bílinn nota þeir bara í langferðir. Þeir líta ekki á hjól-reiðarnar sem sport heldur prakt-íska leið til að komast á ilÞ ð Á sumrin vinnur Albert á Fáskrúðsfirði, þar sem hann rekur safn um franska sjómenn á Íslandi, og hjólar alltaf til og frá vinnu, fimm kílómetra hvora leið. „Mér telst til að ég sé búinn að hjóla sjö hundruð kílómetra í ár, bara til og frá vinnu,“ segir hann Fyriallt an ð Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson fara allra sinna ferða á reiðhjólum: Hjóla mörg hundruð kílómetra á ári Áttatíu ár voru í gær liðin síðan fyrsti sjúk- lingurinn var lagður inn á Landspítala. Sögu- sýningin hefur staðið yfir í gömlu byggingu Landspítalans við Hringbraut. Ákveðið hefur verið að framlengja sýninguna fram í janúar 2011. Sýningin er öllum opin. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Gildir til 31.desember Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Lansins mesta úrval af sófasettumLáttu þér líða vel um jólin Patti Húsgögn 179.900 kr Relax 82 01 2ja sæta sófi 349.900 kr Relax M -87 leður bo gasófi 229.900 kr Relax 82 01 3ja sæta sófi 89.900 k r Relax stakir st ólar SAMGÖNGUR Verði utanríkisráðu- neytið og flugmálayfirvöld við áskorun borgaryfirvalda um að stöðva umferð herflugvéla um Reykjavíkurflugvöll útilokar það komur erlendra fyrirmenna og umsvif vegna erlends samstarfs vegna öryggismála á vellinum. Alls lentu 37 vélar á Reykjavík- urflugvelli í ár sem skilgreindar eru sem herflugvélar. Þær voru 28 árið 2009. Engin af þessum 65 komum vélanna tengdist beinum hernaðarumsvifum á neinn hátt. Þær voru allar litlar farþega- og vöruflutningaflugvélar í milli- landaflugi og björgunarþyrlur danska hersins í æfingaflugi ásamt könnunar- og farþegaflug- vél danska flughersins á leið milli Danmerkur og Grænlands. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýs- ingafulltrúi Isavia, segir að þegar flugvél lendi á Reykjavíkurflug- velli sé hún flokkuð í fyrir fram ákveðna flokka. „Flugvélar sem fljúga undir merkjum danska flug- hersins eða flotans flokkast eins og gefur að skilja undir herflug. Her- flug er til dæmis þegar flugvél- ar fljúga með þjóðhöfðingja eða framámenn innanborðs og lenda á Reykjavíkurflugvelli. Það flokkast líka undir herflug þegar björgun- arþyrla frá danska hernum lendir á Reykjavíkurflugvelli. Samkvæmt þessu gæti Danadrottning ekki lent í Reykjavík,“ segir Hjördís. Hún tekur fram að ef innihald í loftfari sé hættulegt efni eða vopn beri að tilkynna það yfirvöldum sérstaklega. Þá minnir hún á að flugmálayfirvöld hafi ekkert um lendingarbann á Reykjavíkur- flugvelli að segja þar sem ríkið sé eigandi flugvallarins. Nákvæmum upplýsingum um tilgang þeirra 65 lendinga sem telj- ast til herflugs var komið til borg- aryfirvalda og greinargerð Isavia var lögð fram í borgarráði. Tillaga Jóns Gnarr borgarstjóra var engu að síður samþykkt. Í áskorun borgarráðs, sem var samþykkt einróma, segir að „frið- söm og ábyrg borgaryfirvöld geta ekki unað við óbreytt ástand á Reykjavíkurflugvelli“. Óvíst er hvernig utanríkisráðuneytið mun bregðast við áskoruninni að sögn Urðar Gunnarsdóttur, upplýsinga- fulltrúa ráðuneytisins. - shá, þj Danadrottning fengi ekki lendingarleyfi í Reykjavík Komur herflugvéla til Reykjavíkur á tveggja ára tímabili, sem voru tilefni til ályktunar borgarráðs um lendingarbann, tengdust öryggismálum að stórum hluta. Bann torveldar æfingaflug björgunarþyrlna. FJÁRMÁL Heildarafskriftir banka og sparisjóða vegna fyrirtækja frá ársbyrjun 2009 nema nú samtals um 270 milljörðum króna. Bankar og sparisjóðir hafa sam- tals afskrifað 112 milljarða króna af skuldum starfandi fyrirtækja frá upphafi árs 2009. Afskrift- irnar eru til komnar í tengslum við fjárhagslega endurskipulagn- ingu fyrirtækjanna. Stærstu lána- stofnanirnar hafa afskrifað um 160 milljarða króna í tengslum við gjaldþrot fyrirtækja. Er þar bæði um að ræða eignarhaldsfélög og einnig rekstrarfélög sem komist hafa í þrot. Við sundurliðun afskrifta starf- andi fyrirtækja kemur í ljós að þar sem bankar eða sparisjóðir hafa tekið yfir félög hefur um 71 millj- arður króna verið afskrifaður frá 1. janúar 2009. Bankar og sparisjóðir hafa afskrifað um 41 milljarð króna hjá rekstrarfélögum sem eru enn í óbreyttu eignarhaldi. - shá Afskriftir fyrirtækjaskulda nema 270 milljörðum frá ársbyrjun 2009: Gjaldþrot kosta 160 milljarða Það flokkast líka undir herflug þegar björg- unarþyrla frá danska hernum lendir á Reykjavíkurflugvelli. HJÖRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR UPPLÝSINGAFULLTRÚI ISAVIA SKAUTUM VIÐ Í KRINGUM … Það er jólalegt í Skautahöllinni í Laugardal um þessar mund- ir. Á miðju svellinu hefur verið komið fyrir ríkulega skreyttu jólatré sem gestir Skautahallarinnar geta rennt sér í kringum. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM Logi þarf kraftaverk Fátt bendir til þess að Logi Geirsson verði með á HM í Svíþjóð í janúar. sport 60

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.