Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 6
2Ö2 ir trúarmeðvitund kristins almennings þar ekki lengr. En þaö er sama fyrirkomulagi'ð sem þaö, sem lögboðiö er á Islandi. Nú vilja því danskir kirkjumenn fá því breytt og eru meö til- lógu í þá á.tt á íerðinni. Breytingartillagan heldr því fram, að liætt sé við yfirheyrsluna eða kunnáttuprófið á undan ferming- unni, en að í staðinn komi samtal milli prests og ungmenna um sannindi guðs orðs til trúarlegrar uppbyggingar. Eins sc þvi hætt að krefjast hinnar opinberu játningar af börnunum, sem tíökazt hefir á iermingardegi, og það nýmæli stutt með því, að á þeim aldri sé börn of ung fyrir slíka játning. En blessaö sé víir fermingarbörnin hvert um sig á sama hátt og áðr hefir ver- ið vandi. Samfara þessum breytingum á fermingarfyrirkomulaginu er tillaga um það, að hluttaka í nautn kvöldmáltíðarsakrament- isins sé ekki lengr bundin við neitt aldrstakmark. Mánudagskvöld 22. Október var samkoma i Fyrstu lút- ersku kirkju í Winnipeg, sem djáknanefnd safnaðarins hafði til stofnað. Aðal-atriðið x því, er þar fór fram, var fyrirlestr um dr. Passavant, sem dr. Br. J. Brandsor, íiutti, mjög lærdómsríkt og hugnæmt ermdi. Með því að benda á megindrættina í æfi- sögu þess fræga stórmennis lútersku kirkjunnar hér i álfu gaf fyrirlesarinn tilheyrendunum einhverja þá sterkustu hvöt til þess að styðja af öllum mætti hina kristilegu líknarstarfsemi hér, sem djáknar safnaðarins standa fyrir. Um það mál héldu þeir séra Rúnólfr Marteinsson og ritstjór'i „Sam." einnig stutt- ar rœður. En auk þess voru nokkur góð söngnúmer. Því miðr var saxnkoma þessi heldr illa sótt, en úr fæð tilheyrendanna bœttu að nokki-u samskotin, sem við það tœkifœri voru tekin stuðningssjóð djáknanefndarinnar til handa. Upphæð sam- skotanna var $41.00. Fyrirlestr dr. Brandscns birtist væntanlega á prenti innan skamms hér í blaðinu. The American Bible Leagwe — Bibliu-bandalag Vestr- þeims —, sem fyrir fám árum myndaðist rneðal áhugamikilla og framsýnna krist'inna kennimanna i ýmsum kirkjudeildum Pró- testanta hér í á!fu til þess að vinna á móti öfgum og ósannind- um bibíu-, kritíkarinnar“, styrkist óðum og útbreiðist. Það 1 e'dr ”t mánaðarritmu The Bible1 Studcnt and Teacher, sem kemr út í New York og kostar einn dollar, árangrinn. Rita í það n argir meðil h:nna læröustu og ágætustu guöfrœðinga, ■.sem mi e-u uppi í Ameriku cg víðar. Dr. Weidner, forstöðu-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.