Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 5
2ÓI lútersku kirkju—eöa eins og á ensku er kallað Organ Recital, og' var hljóöfœrið nýja þar meö svo að kalla vigt. Á samkomu Í>eirri voru leidcl fram ýms listaverk eftir viðrkennda meistara á svæði músíkarinnar áheyrendunum til frábærrar nautnar. Dr. Iv. D. Fletc'her, organisti við eina af hinum fremstu kirkjum Winnipeg-bœjar, stó'ð fyrir hátíðarhaldinu, sem var heldr vel sótt, þótt aðgangr fyrir fullorðið fólk kostað’i 50 ct. og fyrir börn 25 ct. Tekjurnar af konsertinum voru um $175, og var fé ;það látið renna í þann sérstaka sjóð, seín í söfnuðinum hefir verið myndaðr til hljóðfœris-kaupanna. Organið er frá verksmiðju þeirra Casavant Bros. í St. Hya- cinthe í Quebec-fylki, og verð þess 4 þúsundir dollara. Af þeirri upphæ'ð skyldi fjórðungr borgaör bráðlega eftir að hljóðfœr'ið væri afhent og sett upp í kirkjunni. Og var í organ-sjóðnum eða í vísum loforðum til hans meira en þeim fjórðung næmi. Hitt l>arf ekki að borga nema eftir hentugleikum safnaðarins. Þetta er lang-mesta, fegrsta og fullkomnasta hljóðfœri, sem nokkurn tima hefir sett verið í íslenzka kirkju. ------o------- Hópr guðfrœðinga í Danmörk vinnr að því í félagskap að gefa út rit, flest þýdcl af erlendum tungum, um gamla testa- mentið og biblíu-'kritíkina’, með því markmiði að hnekkja skaðsemdaráhrifum hálftrúar-kenninganna ritningunni viðvikj- andi, sem til svo stórra nnrna liafa náð sér niðri í kirkjunni viða. Þetta er þriðja árið síðan sú bóka-útgáfa hófst. Ritin eru frá,- bærlega ódýr. Árgangr þeirra kostar með burðargjaldi að eins 2 krónur. ef ritin eru pöntuð frá afgreiðslustöðinni í Kaup- mannahöfn áLykkesholmsallé 16—1). Hn hér í Vestrheimi geta menn fengið rit Þessi til kaups frá Augsburg Publishing House í Minneapolis, og þá kostar árgangrinn 60 ct. (að póstgjaldi meðtöldu. Hinir clönsku titlar ritanna frá í hitt hið fyrra eru þessir: Den förste Bibel af C. R. Conder, Profeten Daniel af C. P. Caspari, Hebraisk Kritik af R. B. Girdlstone, 25 Aar paa c n hebræisk Lærestol af J- Robertson; en ritanna frá í fyrra þessir: Den höiere Kritik af Pentateuken af W. H. Green, Ivri- tiken, dens Ret og Uret, af E. Rupprecht, Streiftog paa Bibel- forsvarcts Omraade I JUrqhuart og KönigJ ; og frá þessu ári (1906): Profeterne som Vidner af J. Robertson, og tvö önnur rit, sem enn eru ekki komin út: Fra Stamme til Folk af Aage Schmidt, og Streiftog paa Bibelforsvarets Omraade II. Fyrirkomulag það á ferming ungmenna, sem tíðkazt hefir að undr.nförnu í hinni lútersku rík'iskirkju Danmerkr, f.illnœg-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.