Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 7
2Ó3 n'.aör prestaskólans lúterska í Chicagö, tók þátt í myndan biblíu- bandalagsins og styör starfsemi þess. Deildir af félagi þessu rísa upp ein eftir aöra í ýmsum áttum. Þar á meðal er ein. sem hefir meginstöð sína í Chicago, og er dr. Gerberding, ann- ar fremsti k'cnnarinn, við lúterska prestaskólann þar, einn af \araforsetum þeirrar de'ildar. ------o—----- Lútersku kirkjurnar í Winnipeg fjölga óðurn. Tvær slík- ar nýjar voru vígSar á síðastliðnu hausti, önnur ensk, tilheyr- andi missiónarsöfnuði dáíitlum, sem erindsrekar General Coun- cil’s (norðvestr-synódunnar ensku) hafa myndað hér fyrir skömmu, hin þýzk, heyrandi til Öhio-synódunni, sem í sí'ðustui lið hefir óðum breitt út starfsemi sína í norðvestr-héruðunum L C'anada. Fyrir Desember eru sunnudagsskólalexíurnar almennu’ iþessar: sd. 2. Des. (T. í aðv.J: Lúk. 23, 13—25 ("Jesús frammi fvrir PilatusiJ ; sd. 9. Des. (2. \ aðv.J : Lúk. 23, 33—46 fjesús á krossinumj; sd. 16. Des. (3. í aðv.J: Lúk. 24.36—53 (Jesús- stígr upp til himinsj; sd. 23. Des. (4. í aðv.J : Jóh. 1, 1—14 (ióla-lexía) ; sd. 30. Des. fnulli jóla og nýárs) : Yfirlit yfir lex- íur síðastliðins ársfjórðungs og árs. — Minnistextar, er benda á lexíur J)essar: Ekkert finn eg saknæmt hjá þessum manni (Lúk. 23. 4J; — Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki, hváð' þeir gjöra ÓLúk. 23, 34J ; — Meðan hann var að blessa yfir þá,. skildist hann frá þe’im og varð upp numinn til himins (Xúk. 24, 51) ; — Orðið varð hold og bjó með oss ('Jóh. 1, 14J; — Hann: ?kal heita hinn undrunarlegi, ráðgjafi, hinn máttugi sterki guð„ faðir eilífðarinnar, friðarhöfðingi fEsaj. 9, 5J. Sezelja Jónsdóttir, ekkja Andrésar Ólafssonar, úr Reykja— dal i Þingeyjarsýslu, 96 ára gömul, andaðist sunnudaginn 4. Nóvember á heimili tengdasonar sins Tryggva Ingjaldssonar og Hólmfríðar dóttur sinnar, konu hans, í Árdalssöfnuði, áð Fram- nes-pósthúsi í Nvja íslandi. klesta sómakona og vel kristin. R. M. Samskot til missíónarhússins í Reykjavik: Mrs. S. Swanson, Edmonton, $i, Mrs. J. Sigurðr $1, Mrs. T. Johnson 50 ct., J. Johnson $1, Karl Vopni $1, H. Stevenson 25 ct, A. Johnson 50 ct., J. Freeman 50 ct., J. Einarsson 50 ct., j. Sigurðr 50 ct.. Mrs. K. Jóhannesson 75 ct., Mrs’. J Good- man $1.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.