Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 25
N. STEINGRl'MUR THORLÁKSSON KITSTJÓRI. VE'l'UR. Nú er hann þá kominn aftur, karlinn hann \'etur, og- er í gráu úlpunni sinni og hélaöur um vitin aö vanda. Hann er með engan ólundar-svip, heldur hýr og kátur eins og krakki. Gáskafenginn getur hann hka veriö eitis og krakki. Tekst liann þá í loft upp og hristir sig allan. Þá þykir ykkur gaman aö gamla manninum, þegar hann hrist’ir af sér í allar áttir fann- hvítu fjaörirnar. Og þegar fjaöra-fokiö veröur svo mikið, aö lcftið eins og fyllist og ekkert sést nema þaö hátt og lágt, — þá er ykkur skemt. — Fullorðna fólkið segir, að úti sé þá skæða- círífa eða lappa-drífa. Og út hlaupið þið í fangið á gráa karlinum. Og eruð ekki vitund hrædd, þó hann hristi sig. Enda fagnar hann ykkur. Dreifir á ykkur hvitu rósunum sínum. Setur rós við rós um ykkur allsstaðar—i háriö og á hökuna og á kinnarnar—jafnvel á nefið — og kyssir ykkur stóran koss, gamli maðurinn. Og þið bre’iði'ð hendurnar fagnandi út á móti öllum gjöfunum hans. Svo breiðir hann hvita línið sitt á jörðina fyrir fætur ykkar, cins og stundum er gert fyrir brúðhjón, þegar l»au eru aö fara í kirkju og mikiö er haft við. Hann vill, að lað sé hréint þar scm þið gangið. Kkki neitt ljótt á. að vera á vegi ykkar. Iíann breiðir yfir þaö. Hann vill. að h’ið fagra að eins setji merki sín í sálir ykkar; því þær eiga aö vera hrcinar og elska að eins

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.