Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 10
266 .liann málið og bað daglega til guSs um liSsinni. Oft lá honum viS aS efast um réttmæti áforms síns, og hann var hræddr itm, æiS sér væri eigi full alvara og því kœmi engin hjálp. Þeim mun lieitara baS hann guS aS leiðbeina sér. Um síSir hvarf allr efi og hann sannfoerSist um, aS löngun hjarta síns var frá guð’i Jvomin. Árið 1710 gaf Egede út rit, er hann nefndi: „Tillögu um að kristna Grœnland og mennta innbúana.“ \’inir hans urðu œfir og vondir yfir uppástungu hans. Um hriS var hann á báðum átt- um og einkum voru það tár og grátbeiðni konu hans, sem löttu liann. Á þessari fre'istingar-tíS komu honum til hjálpar orðin í 10. kap. Matt. guSspj.: ,,Hver sem elskar föður eða tnóSur meir en mig, sá er mín ekki verðr; og hver sem elskar son eða dóttur meir en mig, sá er mín ekki verSr.“ — Litlu síðar snerist liinni göfugu konu hans hugr og fylgdi hún bónda sínum upp írá því eins og hetja í trúboSsstríðinu. Hans Egede sneri sér fyrst til forstöðumanns hins konung- ilega trúboða-skóla í Danmörku, og bað hann um hjálp, en féklc 'cnga áb.evrn. Þá ferða'Sist hann til Kaupmannahafnar ásamt "i’ómasi von Westen, sem mestan þátt átti í trúboðinu á Lapp- ilandi, og lögðu þeir máliS fyrir sjáJfan konunginn. En konungr veitti Egede htla áheyrn. Þau hjónin létu þó eigi hugfallast; trúin á fre’sarann og löngunin til að frelsa sálir mannanna giörSu þau örugg. Árið 1717 lagöi Egede prestr mör embætt'i •sitt. og fór meS konu og 4 börn að nýju til Kaupmannahafnar í þeirr’i von, a'ð konungrinn og hinn konunglegi trúboöa-skóli unyndi liðsinna sér. Hann bar enn mál þetta fram við konung, ;og talaði þá konungr í þá átt, aö sér geðjaðist vel að fyrirtœk- inu, en hann gæti engan styrk veitt honum að sinni. LTpp frá T»ví hugsaði Egede sér aS reiða sig eingöngu á hjálp guðs, -en ckki hjálp manna. Hann báð enn heitar en áSr, og um síðir fckk hann hjálp. Vinir fyrirtœkisins skutu saman 1800 kr. og ■sjálfr átti hann 600 kr. Með þessum höfuðstól afréð Egede rítð leggja á stað í Grœnlandsferð. Konungr hét honum þá einn- 'i<r 600 kr. árslaunum úr ríkissjóði. í Maí 1721 lagði Egede á staS meS fjölskyldu sína og fáa menr. aðra á sk’ipi þvi, er nefndist „Vonin“, frá Björgvin til Grœnlands. 12. Júní komu þeir í landsýn viS suðrströnd Grœn- lands, en þar voru þá svo miklir ísar fyrir, að þeir komust í mesta lífsháska. 24. Júní lá v'iS sjálft, að þeir biöi skipbrot, en drottinn heyrSi bœnir þeirra, svo þeir komust úr hættunni. 3. Júlí fundu þeir liöfn og náöu lendingu. Ferðin liafði staðið i 8 vikur. Egede komst brátt að raun um,áð landsbúar voru allt öðru-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.