Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 15
lólulega fá heimili tekið þátt í þvi að jafnaði, enda er söfnuðr- inn fámennr. Mjög minntust menn hlýlega þeirra Jóhanns Ejarnasonar og Runólfs Fjeldse'S, sem hafa starfað Þar að lcirkjumálum fyrir kirkjufélagið. Meðan eg dvaldi i Brandon bjó eg hjá forseta safnaðarins, Jóni Sigurðssyni. — Gnð blessi Jiennan litla söfnuð, og gefi honum þrek og stöðuglyndi til J>ess að halda trúlega áfram hinu góða verki, sem byrjað hefir verið. 2—ii—’oó Fr. Hallgrínissou. Ferð til Álftavatns og Grunnavatns byggða. Fftir séra Rúnólf Martcmsson. Seint i Ágústmánuði síðastli’ðnum tókst eg ferö á hendr til oíannefndrá byggða, og var um þriggja vikna tíma í ferðinni. Ifg hafði með fólki J>ar alls fimm guðsjjjónustur: sunnudaginn 2ó. Ág. í samkomuhúsi Álftvetninga; sd. 2. Sept. í Matklands samlcomuhúsi, sem er austanvert við Grunnavatn, og síðari hiuta dagsins í Norðrstjörnu skólahúsi, sem er lítið eitt í norð- vestr frá norðrenda vatnsins; en sunnudaginn 9. Sei>t. voru guðspjónustur í Vestfoldar og Hálands skólum, sem báðir eru vestanvert v'i'ð Grunnavatn. Allar pessar guðspjónustur máttu he'ita vel sóttar og sumar afbrag'ðs-vel. Eg hefi áðr komið í byggðir þessar til að préd’ika, ekki sjaldnar en prisvar; en aldr- ei hafa guðspjónustur mínar i Grunnavatnsbyggð verið neitt likt pví eins fjölmennar. Við guðspjónustuna i Norðrstjörnu skólahúsi varð margt af fólkinu að vera úti. Fólk sótti pá gu'ðspjónustu vestán úr Álftavatnsnýlendu (um 8 mílurj og sunnan frá Oak Point (um 20 milurj. Mjog ánœgjulegt var að sjá, hve almenn var viðleitni fólks að nota guðspjónustur þessar. Ýmsir sóttu líka fleiri guðspjónustur en eina. Eg vissi um konuna eina, sem J>ar er kennari i byggðinni, að hún sótti allar guðspjónusturnar nema eina; en hún var frá Nýja ís- landi. Einnig að öðru leyti var korna mín notuð af byggðarmönn- nm. Eg skírði alls 22 börn í fer'ðinni. Tvö fjölmenn skírnar- samsæti voru haldin, hið' fyrra að Eundar pósthúsi, mánudaginn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.