Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 22
. ferðarmál þjóSflokks vors hér í landi, og vilji menn aö eins- hjálpast að, vinnst það með tíma. Dagarnir, er eg dvaldi í Alberta, voru mér til mesta unaðar. Á all-flest heimili kom eg, og útsýn þótti mér hin fegrsta, — víSsýn miklu meiri en annarsstaSar, iþar sem íslendingar hafa tekið sér bólfestu. Samt var naumast nokkurn dag méðan eg dvaldi þar veðr svo bjart að sæi til fjalla, og þótti mér það bagi. En fjarlægð er mikil, svo vel verör að vera bjart, ef sú tignarlega sjón á að verða skír. Síðastan allra kvaddi eg Indriða Reinholt, sem höfðinglega liafði með m:g farið cg rausnarlega úrlausn veitt erindi minu. Eigum vér íslendingar jþar góðan dreng og félagsmann ágætan, scm vér iítið höfum vitað af, sökurn fjarlægðar. Endist honum íddr, lætr hann einhvern tima oftar frá sér heyra, því fáam er annara um en honum, að. ofr lítið höfðingsmót sjáist með oss ísiendingum og að vér kœmum einhverju Því til leiðar, sem verða mætti til vegs og velferðar. FRÁ SWAN RIVER, FOAM LAKE OG P.IG GRASS NÝLENDUNUM. Missíónar-skýrsla frá stud. theol. Runólfi Fjeldstcö. Efttir kirkjub'ing fór eg, samkvæmt ályktan heimatrúboðs- nefndarinnar, til Swan River nýlendu. Bygg'ðarmenn þar, eins og annarsstaðar, hafa fundið sárt til þess, hve sjaldan trúboðar hafa'til þeirra komið. Voru að verða úrkula vonar um, að þeim yrð'i nokkur hjálp veitt þetta ár. Enda vildu þeir greiða för mína þar úm byggð eins vel og kostr var á. Guðsþjónustur voru vel sottar, og komú nálega allir þangað sem prédikað var, ög létu sig litlu ski'fta, þó að brautir væri vondar og veðrátta óbagstœð. Menn funclu til þess, að þeim var óhagkvæmt að vera svo langt frá öðrum íslénzkum nýlendum, vegna þess að kristilegr félagskapr gæti fyrir þá sök ekki biómgazt eins vel og óhœgra fyrlr kirkjufélagið að senda þeim trúboða. E11 vonandi ér, að ráðin verði bót á því í nálægri'framtíð.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.