Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 4
2ÖO Safnaöarfólkið fann til þéirrar þarfar og; vissi, aö drottinn ætl- aðist til þess, þó aö enn ogf miklu lengr væri postularnir uppi og værí þar leiötogar meö þeini yfirnáttúrlega mætti, sem þeim sérstaklega var veittr, til þess að líkna bágstöddum. Öllum ijóst, að almenn líknarstarfsemi af hálfu safnaðarins var heimt- nð og algjörlega ómissandi. Út af þessari þörf og þessari meövitund varö djákna-em- bættið til í kirkjunni og þvi samfara mikiö og almennt leik- manna-starf. Og samfara þiví, er kristin trú breiddist út um lieiminn rneðal fornaldarþjóðanna, náði samskonar líknarstarf af hálfu hins trúaöa fólks sér niðri í öllum söfnuðum. Því aö allsstaðar voru margir, sem í jarðnesku tilliti áttu bágt, í öllum áttum mótlætismenn, hvergi svo, að ekki væri þar sannkölluð krossins börn. Með.fram og ekki hvað sízt fyrir sakir þessar- ar kristilegu líknarstarfsemi safnaði kirkjan undir raerki mann- kynsfrelsarans og undir heyrn fagnaðarbóðskaparins urn hann fjölda fólks, sem annars myndi hafa reynzt ófáanlegt til að líta í þá átt eða ljá þeim boðskap eyru,—alveg eins og Jesús sjálfr áðr með hinum mörgu kærleikskraftaverkum sínum. --------o--------- Nú er pípuorgan mikið og dýrðlegt komið í Fyrstu lútersku kirkju 1 Winnipeg. Það var látið í kirkjuna í þessum mánuði —Nóvember—öndverðum. Sunnudaginn 22. eftir trmitatis, á skírnardegi Lúters eöa Marteinsmessu. var þáð í fyrsta sinn notað við hinar opinberu guðsþjónustur safnaðarins. Bæði í morgunguðsþjónustunni og kvöldguðsþjónustunni þann dag íluttu þeir séra Rúnólfr Marteinsson og séra Jón Bjarnason stuttar rœður út af fagnaðarefni því hinu einstaklega, sem söfn- uðinum og kristnum fslendingum hér í heild sinni væri veitt með hljóðfœri þessu, en jafnframt út af hinni stórum auknu á- byrgð, er þar méð legðist yfir þann sama fólkshóp með tilliti til trúarlífsins. Bent var við tœkifœri þetta á aðra eins ritningar- staði og þessa: 15°. og 148. Davíðs sálm, Esaj. 38. 20 (úr lof- söng Esekía konungsj, Lúk. 1, 68 (upphafiö á lofsöng Sakaría j. Lúk. 15, 25 ('„heyrði hann samsöng og dans“—úr dœmisögunní um hinn glataöa sonj, Kól. 3, 16 og Op. 1,10—15 f„Eg var í anda á drottins degi og heyrði á bak mér mikla raust, sem lúðr gylli“—og [í 15. v.] : „Hans málrómr sem niör margra vatns- falla“J. Var að nokkru leyti í rœðunum, er fluttar voru. lagt út af öllum þessum ritningarstöðum. En úr sálmabókinni var þetta sungið: nr. 556, 35 og 5 að morgni. en 560, 562, 306. 2. 3. cg 564 að kvöldi. í vikunni áðr, fimmtudagskvöld, fór fram konscrt í Eyrstu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.