Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 31
287 cöa tvo klukkutíma kom Agassiz litli aftur meS fiskinn og sagö- i.-t vera búinn. „Hvaö hefuröu lært?“ — spurði kennarinn. Agassiz segir bað. Skýrir frá því, hvernig uggunum sé raöaö iiiöur og hreistrinu og öðru þesskonar, sem hann haföi veitt eft- irtekt. Kennarinn skipar honum aö fara aftur meö fiskinn og rannsaka hann, en gefur. honum engar léiöbeiningar. Agassiz gerir þaö. Og er nú með fiskinn til næsta dags, sker hann upp og rannsakar líffærin. Fer svo meö hann til kennarans og segir honum, hva'ð hann sé búinn aö læra. Kennarinn skipar honum enn þá einu sinni aö fara með fiskinn og rannsaka hann. Agassiz gerir það. Og nú rannsakar hann bein’in, sker jafnvel inn í þau og rannsakar menginn. Þegar hann svo næsta dag kemur með fiskinn aftur til kennarans og segir honum frá því, sem liann mú sé búinn að læra, þá segir kennarinn viö hann: „Þaö er vel gert, drengur minn!“ Agassiz var vísindamaöur, sem var ákaflega, nákvæmur og rcglubundinn í öllum ramnsóknum sínum, enda var hann einn lunna mestu og bestu náttúrufræðinga heimsins. Og byrjunintil þess, sem hann varð, var nú einmitt aöallega þetta, sem sagan skvröi frá. Hver máöur, sem komist hefir nokkuð talsvert áfram í heiminum, í hvaða grein sem er, á það aðallega þvi aö þakka, að hann var viljugur að leggja hart á sig og lét sér ekki standa á sama, hvernig hann gerði verkiö sitt, en var vamdlátur við sjálf- an sig. Frægur söngmaður sagöi éinu sinni viö þann, sem þetta ritar: „Veistu það, áð þegar eg gekk í söngskólann, þá æföi cg mig oft 8 klukkustundir á dag.“ Hörð vinna? Já, vitanlega er hún hörð; en hver sem hefur snefil af sál í sér, vill heldur leggja á sig og veröa maöur til þess aö vinna almennilega eitthvert verk, heldur em aö vera bögubósi alla æfi sína og mega svo viö Því búast, aö sér verði ckki trúaö fyrir neinu almennilegu verki. Ef í ykkur er sá rétti and'i námsmamnsins, þá eruð þið þakklát fyrir, ef ykkur er sagt til og fundið er að viö ykkur. Veit eg það, að það sær'ir ögn, ef fundið er aö viö menn, og- þvkir ekki gott í bráöina. En vill sá, sem dálítið v'it hefur, sarnt ckki miklu heldur, aö fund'i'ð sé aö viö hanm, meðan hann er aö læra, heldur en að kunna ekki aö gera neitt ahnennilega og veröa klaufi alla sína æfi, af þVí hann v'ildi ekki láta finna að viö sig? Dauöa og gagnslausa liinið á trjánum á að skera af til þess aö þau geti vaxið og borið ávöxt. Þ'egar komið er með ,,snið-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.