Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 24
28o skólahús, sem veröa á hentugum stöðum til aö prédika í. Þar vestr frá var byrjaö aö mynda tvo söfnuði, og gengu flestir í })á. Menn voru fúsir til félagskapar, og sáu glöggt, aö pörf var á slíku. Þar vestr frá eru margir, sem hafa mikinn áhuga fyrir kri.tindóminum; þar á meðal eru þeir Sigrjón Sveinsson, Jón Reykdal, Brynjólfr Jónsson og Steingrímr Jónsson. Sérstaklega vil eg minnast jiess, að Jón Reykdal lagöi fram dálaglega gjöf í missíónarsjóð. Norðr á m'illi vatna, Big Quill og Little Quill, hafa kristindómsmálefni vor áhugamenn, svo sem þá Einar Grandy og Sigfús Bergmann. í safnaðar-starfsemi austr við Foam Lake hefir nokkru orð- iö ágengt, en margir örðugleikar eru enn í vegi, sem fœrast í lag með tímanum. Jónas Samsonarson, Jón Wíum, Jón Thor- lacíus og Tómas Paulson hafa unnið eftir því, sem kostr var á, og hefir jjeim orðið nokkuð ágengt. Me’ðan eg var i Foam Lake byggðinni var eg .aðallega til húsa hjá Tórnasi Paulson. Flafði hann mik'ið fyrir aö greiða för mína ttm byggöina. Á peim tírna, sem eg var ]>ar, skírði eg átta börn og jarð- söng konu og barn. Þaðan fór eg til Big Grass byggðarinnar og prédikaði þar. Byggöarmenn þar hafa þjónustu séra Bjarna Þórarinssonar. Safnaðarmenn lcggja honum prívatlega til peninga, ásamt hin- um, sem fyrir utan söfnuð standa, en hafa ekki kallað hann, þar sem hann stendr fyrir utan kirkjufélagið. Eg hélt þar til hjá vini mínum og skólabróður—skáldinu. Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni, og var mér dvölin mjög skemmti- leg. Fór eg svo Jiaðan og til Winnipeg. ,,Nýtt Kirkjubla<S“. hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síðan á nýári síðasta úr i Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Ilelgasonar, dó- cents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar nér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.