Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 17
^73 Íjessum og- suma bafa þeir veitt í net sín; en mjög fáir hygg eg þeir sé, og lítill kraftr fylgir hreyfingunni. Engum vafa er þaS bundið, aö í byggöum þessum verör blómlegt lúterkst prestakall, ef vér höfum krafta, áhuga og visdóm t'il aS nota tœkifœriS, sem þar gefst, á yfirstandandi tíö. í Álftavatnsbvgg'Sinni er búsettr lúterskr prestr, séra Jón Jónsson, og hefir hann veriS þar hér um bil 6 ára tíma. Hann hefir reynt töluvert til aS safna fólki saman í söfnuS og haft einlxgan vilja á því, aS þaS fengi framgang; en af einhverj- tim orsökum hafa tilraunir hans x þá átt misheppnazt, þó eg segi ekki, aS starf hans hafi veriS meS öllu árangrslaust. AlbýSuskólarnir í byggSum þessum eru í bezta lagi, eftir pvi, sem skólar eru jafnaSarlega út til sveita. Er þaS sjálf- sagt fyrir þaS, aS bygg'Sunum hefir heppnazt aS ná í marga á- gætiskennara, og almennr v'ilji sýnist vera ríkjandi, aS hafa sem mest not af þeim. ÞaS er mikiS verk fyrir lcirkju vora aS vinna í þessum byggSum. GuS gefi henni krafta til aS leysa þaS af hendi meS trúmennsku. -------o------ Vestr um land. Eftir séra Priðrik J. Bergmann. Seint í ÁgústmánuSi tókst eg ferS á hendr vestr í land í þc.rfir skólamáls kirkjufélagsins. ViS lögSum á staS þrír saman; þeir Albert Johnson og Árni Eggertsson slógust í förina í sömn erindum, þvi báSir eru skólanefndarmenn, og má nærri geta, aS kennarinn, sem hinga'S t'il hefir einn veriS, hafi lagt öruggari á staS meS svo góSu föru- neyti. ViS fórum þá fyrst vestr til Churchbridge, Sask., og þaSan ókurn viS út í byggSina. Sunnudagr var aS morgni, n. sd. e. tr. Þá prédikaSi eg fvrir rnörgu fólki bæS'i í kirkju Konkordía-safn- aSar og Lögbergs-manna. Ánœgja er aS veita þvi eftirtekt, hve byggSum þessum skýtr fram me'S ári lxverju. Meiri og meiri mvndarbragr er þar á öllu og áhugi mikill til framfara í

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.