Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 13
269 l'ar stofnaSir tveir skólar til ag kenna Eskimóum. 1875 voru þeir skólar sameinaðir. Kleinschmidt prestr gekkst þar fyrir trúboöinu með miklum árangri har til hann dó 1886. Árangr trúboðsins í Grœnlandi er h'etta: Eskimóar eru nú kristnir menn, enda þótt danska trúboðsfél. haldi þar enn áfram verki sínu. Söfnuðunum þar tilbeyra 8,000 manns. Hinn síð- asti heiðingi var þar skírðr 1856. Allt landið má heita kristið, nema byggð ein á austrströndinni, sem rétt ómögulegt er að komast til. Þar búa um 500 manns. En einnig þangað eru nú trúboðar komnir méð boðskapinn um frelsarann, svo allir lunir grœnlezku Eskimóar geta nú trúað á Jesúm eins og vér. FRÁ SÖFNUÐUNUM 1 MINNBSOTA. Trúmálafundir: — Um miðjan Október var stofnað til trú- málafunda hér í prestakallinu. Fengu söfnuðirnir séra Kristinn K. Ólafsson til áð vera með á þeim fundum, ásamt heimaprest- ir.um. Séra Kristinn kom hingað, ásamt frú sinni, 9. Október, og dvalcli hjá oss hálfsmánaðar tíma. Fyrsta samkoman var haldin fyrir söfnuðinn í Marshall, laugardagskvöldið 13. Okt. Var þar áð lie’ita mátti hvert mannsbarn safnaðarins saman konnð. Umtalsefni fundarins var bœnin. Tóku auk prestanna og forseta safnaðarins, hr. Matúsalems Anderson, tvær konur þátt í umrœðunum, þær húsfrú Elízabet Swanson og ungfrú Þorbjörg Swanson, kennari í skólanum þar í bœnum. Næsta dag, 14. Okt., var samskonar fundr haldinn í Vestrheimssöfn- x\ði. Umtalsefni var þar guðsþjónustan. Tóku þar til máls af hálfu leikmanna safnaðarins: Sigb. Hofteig og Sigm. Jón- atansson. Tveir aðkomnir menn töluðu einnig fáein orð. Að kvöldi sama dags var fundr í St. Páls söfnuði í Minneota. Var þar einnig guðsþjónustan höfð að umtalsefni. Fundr sá var vel sóttr. Tóku þar til máls auk kkrkanna: Bjarni Jones, Gunnar B. Björnsson, Sigfinnr Pétrsson, og ekkjan Guðrún Sigurðs- son. Þriðjudagskvöldið í sömu viku var aftr fundr i St. Páls söfnuði og þá talað um bœnina. Töluðu þar úr hópi leikmanna: Gunnar B. Björnsson, Jóh. H. Frost, Bjarhi Jones, K. S. Ask- dal, Sigf. Pétrsson, Stefania Jones og Guðrún Sigurðsson. Enn var trúarsamtalsfundr haldinn í St. Páls söfnuði næsta fimmtu- ciag. Var það almennr funclr, en haldinn undir forustu Banda- lagsms. Nav þar haft að umtalsefni kirkjulcg starfscmi unga fólksins. Töluðu þar af hálfu safnaðanna og œskulýðs Bandalagsins: Bjarni Jones, Jóh. H. Frost. Gústaf Anderson c.g húsfrú Ella Benson. Yar nú ákveðið að halda vestr til Lin- coln-byggðar og hafa þar fundi með söfnuðinum, en svo ömur-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.