Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 23
279 Meðan eg var þar prédikaði eg fimm siniium og sktröi tvö 1;orn. Síöari part JúlímánaSar lagði eg á stað til Foam Lake ný- iendunnar. Eg hafði héyrt mikið af þeirri byggð látið, og lang- aði mig til að sjá hana, og vita líðan landa minna þar. Ekki vantar Það, að byggðin er stór; milli fjörutíu og íinim- tiu mílur að lengd, að meðtalinni Ouill Lake byggðinni fyrir vestan. Ekki er par péttbýlt enn. Ýms auðfélög liafa keypt l>ar töluvert af landi, sem innflytjendr hafa ekki verið megnugir um að kaupa hingað til, enda eru lönd þar kom’in í hátt verð. Það liefir byggð su fram yfir aðrar íslenzkar byggðir, að i>angað hafa menn komið,sem eru búhöldar góðir og kunna vel til hveitiraktar; líka það, að margir peirra eru í góðum efnum, sem J>eim hafa safnazt i öðrum byggðum. Framtíðarhorfur eru því lunar glæsilegustu. AJér fundust menn jrar frjálslvndari í lmgsunarhætti en víða gjörist. Ekki liafa allir sörnu skoðanir, en samt hefir slíkt ekki valdið flokkadrætti og sundrlyndi í öllu, þó aö menn sé ekki sam- mála í sunn. Ræðr þar of heilbrigðr hugsunarháttr yfirléitt til jaess, áð menn hlaupi út í œsing af öllum ágreinings-atriðum, eða að mienn j>ar láti œsingamenn lirinda á. stað lieiftrœkni á millum íJoklca, sem svo mjög liefir tíðlcazt á meðal vor íslendinga. Von- andi er, að slíkt haldist þar við. Menn eru ]>ar mjög kristlega sinnaðir, og unna kirkjulegum íélagskap. Flestir, sem J>ar eru, liafa staðið í kristnum söfnuö- um áðr en Jþeir fluttust þangað. Erindi kristindómsins hlýtr að ganga ]>ar vel. Ménn finna svo vel til ]>ess, að all-mikið vantar, meðan kristilegr félagskapr er enn eklci eins öflugr og vera skyldi. En menn liafa ]iar áhuga fyrir málefninu, svo aö lcr'ist- indómrinn hlýtr að hafa ]>ar mikinn framgang, þégar mönnum vex fislcr um lirygg og prestr kemr þangað. Við Foam Lake prédilcaði eg þrisvar, í skólahúsum, scm búið er þar að koma upp. Eg ferðaðist urtt vestrliluta byggðarinnaf og prédikaði fimm' sinnum. Byggðin þar, i kririg utn Quill Lake, er tveggja ára gönrul, eða þar um bil. En nú er aílsstáðar verið að reisa j>ar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.