Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.11.1906, Blaðsíða 9
2Ö5 §io, JóhannesarsöfnuíSi $34, Swan River söfnuöi $20, samskot hjá Einari Grandy (Quill Lakej $2.50, hjá Jóni Halldórssyni S2.95, hjá Jcni Oddssyni $4.75, í Akra skólahúsi fFoam LakeJ $'3.40, í Foam Lake og Westside skólum $3-5°> frá< Þórö'i og l'riörik Vatnsdal $8, frá Jóni Búasyni $1, frá Jóni Reykdal $5, frá Árna Torfasyni $1, frá Trinitatis-söfnuö’i $10, frá Halldóri 1. Halldórssyni $3.—allt hið framantalda afhent féhiröi af stud. tiieol. Runólfi Fjeldsteö; — frá fsafoldarsöfnúöi $57-/0 o.s; frá Furudalssöfnuöi $25—þessar tvær síöasttöldu upphæðir afhent- ar af stud. art. Karl J. Ólson; frá Tjaldbúöarsöfnuöi $25 og iri Swan River söfnuði $6.80—"paö hvorttvegg'ja afhent aí séra l'ri'örik J. Bergmann; — frá Brœðrasöfnuði $50, frá Breiöuvikr- söfnuöi $50 0g frá Árdalssöfnuði $75—Jiær þrjár upphæðir af- hentar af stud. theol. Jóhanni Bjarnasyni. IIeiðini>ja-ti úboð. .. Eftir séra Björn B. Jónsson. IV. Grœnland. Grœnland er, eins og kunnugt er. land eitt mikið, cr liggr í norðaustr frá Norðr-Ameríku og tilheyrir Danmörku. Þaö nær yfir 46740 fh.mílur. fbúarnir eru Eskimóar, eða Skræl- iugjar, um 10,000 aö tölu. Grœnland fannst fyrst af hvítum mönnum áriö 981. Það var Eiríkr rauöi, faðir Leifs hins h.eppna, er fyrstr nam þar land, pá hann flutti sig burt af fslandi, sökum ceirða. Eirikr bjó í Brattahlið í Eiríksfirði, cg myndað- ist þar dálítil nýlenda íslendinga. Frá jieirri nýlendu voru gjörðar kndkönnunarferðir tíl Vínlands,eftir aö Leifr h’inn heppni fann jiaö, og enda stofnúðu íslendingar nýlendu 1 Vínlandi (AmeríkuJ kring um árið 1000. íslenzka nýlendan í Grœnlandi leið undir lok. Ekkert hafði veriö gjört til að kristna Skrælingja þar til kcmið var fram á 18. ölcl. Þá var uppi í Norvegi prestr að nafni Ilans Egede. En Norvegr heyrði j)á Danmörku til. Egede fór aö lmgsa um Grcenlendinga, og fékk ástand þeirra mjög á hann. Umhyggja hans fyrir Grœnlendingum var enn meiri fyrir þá sök, að liann trúði þvi statt og stööugt, að þéir væri upphaflega ;■{ norrœnum ættstofni. Tengdabró'ðir hans hafði farið ferð til Grœnlands, og er liann kom aftr, lét hann hörmulega yfir and- legu volæði og eymd innbúanna. Upp frá því var það einasta umhugsun Egede’s að likna Eskimóum. í þrettán ár lmgsaði

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.