Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 2
322 má'i kristinnar trúar. Séra Jón Helgason hafði í „Nýju KirkjubláSi" réttilega sýnt fram á, hve varúðarvert væri í kristnum barnafrœöum aö ganga þegjandi fram hjá því, sem beinlínis stendr í postukegu trúarjátningunni, allsherjar játn- ingarriti gjörvallrar kristninnar, þar á meðal sérstaklega kenn- ingunni um guðdómseðli Jesú eSa getning hans af heilögum anda. MeS þH móti fceri barnalærdómrinn kristilegi aS verSa nokkuS „magr“. Hr. E. H. segir, aS hann megi gjarnan rýrna á bann hátt. Og í hálfgjörSu há'Si og all-fiysjungslega spyr hann, hvort nokkur maSr á jarSríki hafi svo rangsnúiS ímynd- unarafl aS gjört geti sér í hugarlund, aS Kristr hafi sagt viS börnin um leiS og hann tók þau sér í fang: „ÞiS verSiS a5 muna eftir !því, aS eg er getinn af heilögum anda“ ? Hr. E. H. gengr aS því vísu, aS svo eSa svo mörgum prest- unum í iþjóSkirkjunni á íslandi sé lítiS gefiS um s:.m trúar- atriSin, sem kristnin aS undanförnu hefir skuldbundiS kenni- lj'Sinn til aS halda á lofti. Allt, sem slíkir prestar eru horfnir frá, á þá aS ætlan hans aS mega falla burt aS ósekju. Ekkert aShald aS þeirn af hálfu kirkjunnar eSa safnaSarins meS tilliti til þess, hVaS þeir kenna. Algjört kenningarfrelsi. Allir aS leika algjörlega lausum hala. Endalaust i'ugl. Hve mikiS óvit er í S'líku myndi hr. E. H. vel skilja, ef u-m stjómmálaflokka væri aS rœSa. En í sambandi viS kirkju og kristindóm skilr hann þetta ekki, eins og nú er trúarlega komis fyrir honuim. Undarlegt skilningsleysi. Séra Mattías Jokkumsson ritar um „horfur kirkju og krist- indóms“ á ísiandi x „Skírni“—3. hefti frá síSastliSnu ári, og er grein sú býsna lík höfundinum og skemmtileg aflestrar. En næsta lauslegr er hugsunarþráSrinn, og lendir annaS veifiS í öfgum og mótsögnum. AuSvitaS krefst hann fyrir klerka full- komins kenningarfrclsxs. Finnr það einkum aS kirkjunni, þar sem hún eins og hér í áJfu er frjáls—óháS hinni borgaralegu stjórn1—, aS klerkum sé þar synjaS um leyfi til aS vera í slikri lausamennsku. Sýnt segir hann sé, aS allir geti ekki trúaS eins, heldr verSi skoSanir manna „enn fleiri en sálirnar“. Hann heldr því fram, aS „guSs ríkiS“ sé „komiS þaS nær, aö þáS ber miklu sýnlegri ávexti í lögum og líknarverkum utan rétttrúaSra kirkna en innan þeirra.“ Vill hann vona, „aS allir, sem ráSast í að gtefa út kirkjublöö, taki aS sjá, aS slík rit ganga aldrei út hér á landi físl.J nema þau fylgi betr meS tímanum, 'hafi meiri og fleiri fróSleik aS bjóöa en fyrr, for'Sist margtuggnar sveita- prédikanir, lítt frumlega sálma og annaS trúboös- og smárita-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.