Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 23
343
Tar þú burt úr landi þínu og- úr húsi fööur þíns til þess lands,
sem egf mun vísa þér á. (2) Og eg mun gjöra þig að mikilli
þjóð og blessat Þig, og gjöra nafn þitt mikið, og þú skalt vera
blessan. (3) Og eg' mun blessa iþá, sem þig blessa, ogf bölva
þeim, sem þér bölva, og; af þér skulu allar ættkvíslir jar'öarinn-
ar blessan hljóta. (4) Þá lagði Abram á stað sem drottinn
hafði sagt honum, og Lot með honum. En þá var Abram 75
ára gamall, er hann fór úr Haran. (5) Og Abram tók Sarai
kqnu sína og Lot bróðurson sinn, og alla fjárhluti, sem þeir
höfðu eignazt, og þá þræla, sem þeir höfðu fengið í Haran. Og
þeir lö|gðu á stað og héldu til Kanaanslands. (6) Og Abrarn
fór um landi'ö allt til staðarins Sikem til Móre-lundar;
en þá voru Kanaanítar í lamdinu. (7) Nú birtist drottinn
Abram cg sagði til hans: Niðjum þínum vil eg gefa þetta land.
Og hann byggði drottni altari, þar sem hann hafði birzt honum.
(8) Eftir þetta. tók hann sig upp þaðan og fluttist til fjallanna
fyrir austan Betel og setti þar tjald sitt, svo að Betel var fyrir
vestan, en Aí fyrir austan; og hann byggði þar drottni altari
og ákallaði nafn drottins.
fUm forfeðr Abrahams segir i 11. kap. og tim dvöl lians í
Egyptalandi í síðara hluta 12. kap.j
7. Sunnud. 17. Febr. (1. sd. í föstuj: 1. Mós. 13, 1—13;
(Hlutskifti það, sem Lot kaus sérj. — (1 j Þanmig fór Abram
úr Egyptalandi cg kona hans, rneð allt, sem hann átti, og Eot
með honum, til Suðrlandsins. (2) Og Abram var stór-auðugr
af kvikfé, og líka af gulli og silfri. (3) Og hann flutti sig
sunnan að smátt og smátt, allt til Betel, til þess staðar, er tjald
hans hafði áðr veriö, milli Betel og Aí, (4) þar senr hanm áðr
hafði byggt altarið. Og Abram ákallaði á þessum stað
drottins nafn. (5) En Lot, sem fór með Abram, átti og naut
og sauði og tjöld ; (6) og landið l)ar þá ekki báða, svo að þeir
gæti sarnan verið, og fjárafli þeirra var mikill, svo þeir gátu
ekki saman búiö. (7) Og það varð sundrþykkja milli fjárhirða
Abrams og fjárhirða Lots. En Kanaanítar og Peresítar bjuggu
þá í landinu. (8) Þá mælti Abram við Lot: Heyr'ðu, engin
misklíð sé milli mín og þín, og ekki heldr milli minna og þinna
fjárhiröa, því við erum brœðr. (9) Stendr þér ekki allt landið
opið? Skil þig því vi'ð mig. Viljir þú til vinstri handar, þá fer
•eg til hœgri; cg viljir þú til hœgri, þá fer eg til vinstri. (10)
Þá upphóf Lot augu sín og leit allt landið við Jórdan, að það
var vatnsríkt, áðr en drottinn eyddi Sódóma og Gómorra, eins
og aldingarðr drottins, eins og Egyptaland allt til Sóar. (11)
Og Lot kaus sér þetta land við Jórdan og flutti sig austr á við,