Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 30
350
fóstra síns meö iSni ogf alúð. SíiSan gjörSist hann verslunar-
félagi Richters, ogf skyldi hann hafa þriðjun,gf alls ábata. Alla
þessa stund haföi liann ríkulegfa styrkt móSur sína og bræSur;
en tveir þeirra dóu, og- móSir >eirra skömmu síSar. En naum-
ast hafSi hann náS sér aftur eftir harm sinn út af ættingjamiss-
inum, |bá er fóstri hans, er hann unni hugástum, lagSist veik-
ur, og lá í tvö ár. Kristofer gjörSi þá alt, sem þakklátsemi, iSni
og trúmenska megnaSi, og sýndi meS því, aS velgjörSir Richt-
ers höfðu ekki komis niSur á neinum vanþakklátum óþokka.
Hann var óþreytandi viS verslunina, en vakti jþó oft á nóttum
hjá fóstra sínum veikum, og hugga'ði konu hans og dóttur bæSi
fyrir og eftir lát Richters. Hann gekk síSan aS eiga dóttur
Richters, 1789, og tíu árum eftir dauSa hans var verslun erf-
ingja hans í einhverjum mestu metum í Danzig. TeriigdamóS-
ur sina annaSist Kristofer og hjúkraSi meS sonarlegri ást og
umhyggju, þangaS til hún andaSist á 72. aldursári. Með því
aS hann átti sjálfur engin börn, tók hann til sín tvo hina elstu
bræ'ðrasyni sína, og sá vel fyrir þeim. Hann gleymdi heldur
ebki snauSum mönnum og munaSarlausum, en gaf þeirn stór-
gjafir, og x harSæri einu hjálpaSi hann bæSi í orSi og verki
fjölda þurfandi manna. MeS gleSi og þakklátsemi til guðs
mintist hann ávalt hinnar fyriú evmdar sinnar og þess, hvern-
ig drottinn haíði frelsað hann á dásamlegan hátt. Títuprjón-
inn, sem hafði veriS tilefnið til hamingju hans, geymdi hann
vandlega til minningar um liðna tíma. ÁSur hafði hann haft
hann í erminni á hinni rifnu léreftstreyju sinni, en nú glóði
hann í dýru hollensku klæði. Og gjörði hann ;þd ráSstöfun
fyrir honum, a'ð hann skyldi ganga aS erfðum til ættingja
sinna, og skyldi elsti maSur i ættinni ávalt bera hann. Oft
sagði hann æ’fisögu sína, er hann sat meS kunningjum sínum
•qg ættingjum. Þa er hann stóð upp frá borðum, mælti hann oft
á jþessa leiS: ,,Sjáiö, kæru börn! hve oft drottinn gjörir mikla
hluti við þá, er elska hann og treysta honum. Verið auSmjúk
og hegSi'S ySur eftir hans vilja, og treystiS ósporrækum vegum
hans, og almáttugri og algóSri stjórn hans. En ef þér viljið
heiSra hann og lofa, sem ber, þá elskiö og bræður yðar; verið
iSin og trúlynd í starfi ySar; gjöri'ð gott snauSum mönnum org
þurfandi, og mun þá blessun hins almáttka vera meS yður og
Ixörnum ySar til síSustu stundar."
ENGIN MINICUN.
Mörgum þvkir minkunn aS gera hitt og þetta, eins cg t. d.
þaS aS þvo gólf, sverta stó, bera út skólp, rnoka fjós og annaS