Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 10
330
'er þaö ekki í fullkomnu samrœmi viö megin-skoöan séra Frið-
riks J. Bergmanns, sem annars er jafnaðarlega svo einkar
bjartsýnn maðr.
En sama kemr oftar út í bókinni. Þannig meðal annars á
.36. blsv þar sem hann rétti.lega er að brýria það fyrir mönnum,
■að áríðanda sé, að menn bafi eins og Gunnar „málaefni gó'ð“, og
segir, áð á annan veg myndi mál þjóðar vorrar snúast, ef þess
wæri ávallt rœkilega gætt. „Úrslitin yrðu Þá eigi ávallt ósigr.
(ióðir menn og góð málefni bæru þá stundmn sigr úr býtum i
ibará.ttunni eins og í lífi annarra þjóða.“ Hér er eins og höf-
amdrinn haldi þ.ví föstu, að framfara-barátta vor Íslendinga öll
sé gjörsamlega vonlaus. Á bls. 89 (í fyrirlestrinum „Á kross-
götum“J stendr: „Það mun vera leitun á jafn-siðlítilli jþjóð og
% ér erum.“ Hann er þar að tala um brot á móti skírlifisbóðorð-
inu. Og hann segir enn fremr ýá 90. bls.J: „Það er hjartans
vsannfœring mín, að af þessu stafi hamingjuleysi þjóöar vorrar,
frekar nokkuru öðru.“
Þegar séra Friðrik er að víta fyrir hávaðann eða þáð, er
hann niefnir svo óeiginlegu nafni, þá er eins og ’hann gleymi
því, að víðar er deilt í nútíðinni óvægilega og hrottalega en
meðal vor íslendinga. Rifrildið í Frakklandi út af stjórnmálum
<cg kirkjumálum, milli flokkanna þar, um þetta leyti er býsna
ihávært cg naprt. Ómrinn af því berst út um allan heim. All-
íharðkga er einatt rifizt meðal Þjó'ðverja. Kunnað hafa frændr
vorir Norðmenn að láta til sín heyra í sínum sérstöku deilumál-
sum lengst af. En líka í blöðum á enskri tungu vill víða sama
ífcrjótast út. Ekki er mjög langt síðan, að því var haldið fram í
■ einu enska stórblaðinu hér í Winnipeg, að áhangendr andstœ'ð-
ingaflckksins væri yfir höfuð að tala — eða „yfirleitt“ — þjóf-
•. ar og meinsœrismenn. Og í svo œstar tilfinningar liafa menn
■stcku sinnum komizt á sumum löggjafarþingum stórþjóðanna,
:að lent hefir í líkamlegum barsmíðum. Auðvitað er þetta alls
■ekki að neinu leyti íslenzkum „háváða“ til afsökunar. En hins'
wegar má ekki um þann ósið tala svo sem væri hann sérstakt
þjóðareinkenni hjá oss.
Ekki má heldr gleyma þ;ví, sízt af kristnum kennimanni, að
fcoðskapr Jesú Krists og postula hans er engan veginn tómt
friðarmál. Hann sjálfr gekk að því vísu á dögum jarðneskrar
riokkv star sinnar, að ófriðr myndi rísa upp í heiminum með
lionum og út af honum. Og oft taláði hann gegn mótstöðu-
-mönnurn sínum hin hörðustu orð, cg postular hans alveg eins.
Og þótt oss taki það sárt, verðum vér líka, hinir smáu í kristn-
ínni, svo framar’ega sem vér eigum að reynast honum trúir,