Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 27
347 eruð Ijíö góð. Þið eigið a'S lofa guði aö gera ykkur góö — loífa honum að segja ykkur til, laga ykkur, finna aö við ykkur og hjálpa ykkur eins og hann vill. Þá eruS þiö góö, og há ver'SiS þiS góS. Og há verSur áriS ykkur gott ár. ÞiS megiS há fagna árinu og eigiö aS fagna jrví, pó þiS þekkiS t>aö eikki neitt. En ])iö þekkS guö. Og þiS vitiS, aS hann vill láta áriS verSa ykkur til góSs, og árin, hvort sem pau verSa mörg .eSa fá — guö, sem lét Jesúm fæSast og gaf okkur liann, til þess aS viS öll gætum orSiS góS börn hans og átt góS- ar vonir, sem bregðast ekki. Og til þess aS árin gætu orSi'S oklcur góð og æfin öll og eilífðin. Fögnum pá nýja árinu í Jesú nafni. T t'l'UPRJÓNNINN. ('Þýtt—handrit H. Kr. Fr.J Á miSri 18. öld var kaupmaSur einn í Danzig, er hét Samuel Richter. Einhverju sinni kom fátækur drengur, tíu vetra gam- all, inn í búS hans, og baS bókhaldarann urn ölmusu. Bókhald- a.rinn var önnum kafinn og mælti: „Þú fær el<kert,“ og bauS drengnum aS snauta burt. „GeifiS mér aS eins ofur lítinn brauðbita"—mælti drengurinn; „eg lnef ekki bragSaS mat síSan í gær.“ „Snautaðu burt“—mælti hinn. Drengurinn tók nú til aS gráta., og gekk hægt fram aS dyrunum. „HvaS er um aS vera?“—mælti kaupmaSur og gelck fram; hafði hann séð drenginn, þar sem hann sat í skrifstofu sinni. Bókhaldarinn svaraSi: „ÞaS var dreng- ur, sem var aS biðja sér beininga," c£ hélt fram vinnu isinni. I sörnu svipan beygSi drengur sig niSur við dyrnar og tók eitthvað upp af gólfinu, og gekk hægt burt. Richter lcallaSi á eftir honum og mælti: „HvaS tókstu upp, drengur ■litli!“ „Títuprjón“—sagSi drengurinn grátandi, sneri sér aS kanpmanni, og sýndi honum. „Og hvað ætlarSu aS gjöra með hann?“—mælti kaupmaSur, og horfSi meSaumkvunarfullur á drenginn, sem var berfættur, og allur rifinn og tættur. „Treyj- an mín er götótt“—svaraði drengurinn; „eg ætla að næla sam- an stærsta gatið meS prjóninum, haS er betra en ekki neitt.“ HorfSi hann um lei'S mjög hreinskilnislega í augu kaupmanni. „En blygSast bú iþín eigi”—mælti Richter, „að biSja þér bein- inga svona ungur?“ „GóSi herra!“—mælti drengurinn; „eg vildi heldur vinna, en eg hef ekkert numiS, og eg er of lítill til að þreskja eða saga brenniviS. Hún veslings-móðir mín er meS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.