Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 29
349 ur; ,,eg- get þó l'esið dálíti'ð í FræSunum.“ Tók hann um leiö kve.r upp úr vasa sínum, fletti því upp o.g las nokkurn veginn reipr.ennandi: „HeiSra skaltu föSur iþinn og móSur, svo aS þér vegni vel, og þú verSir langlífur i landinu." ,,'Þ'etta las eg í gær á leiöinni"—mæiti hann viS kaupmanninn; „eg var orðinn preyttur, og hafSi setst undir tré eitt; lengra er eg eliki kominn; því aS heima var’S eg ávalt aS bera hann bróður minn litla, af hví aS móSir mín var svo sjúk.“ „Eg vil vera faSir þinn“—sagSi Richter kaupmaSur. „Ef þú ert góSur og iSinn, íþá vil eg annast þig; eg skal láta kenna þér eitthvaö, og gefa þér mat og drykk, og þegar þú verSur stærri og getur sjálf- ur aflaS þér einhvers, getur þú, ef til viil, styrkt mó’Sur þína og systkin, og þannig fullnægt boSorSi drottins.“ „Þetta var vel“—mælti pilturinn forviöa, lcysti á hönd kaupmanni og stökk upp af fögnuSi. „En hún móS- mín hefur enn ekkert til matar“—mælti hann því næst, og varð alt í einu hljóSur og sorgbitinn. KaupmaSur lét senda móS- ur hans bæSi peninga og vistir. Jafnframt fékk hún aS vita, aS pilturinn, sem hét Kristofer Gottlieb, yrSi kyrr hjá kaupmanni, og mundi fá að læra eitthvaS þarflegt. Pilturinn féldí brátt ný föt, og urn miðdegiS fór kaupmaSur meS hann heim tíl sín, og sagSi kdnu sinni, hvernig á honum stæSi, og hváS hann hefði í .huga meS hann. Kristofer var hjá kaupmanni þessum í sex ár; fjögur þeirra var haun í skóla, og tók hann þar góSum framförum, meS því aS hann var vel gáfaSur og ávalit iðinn. Helming skotsilfurs þess, er fóstri hans gaf honum, sendi hann allajafna móSur sinni; og me'S styrk Richters höfSu kjör hennar batnaS svo, aS hún þurfti ekki að ligtgja uppi á öðrum. Fyrir hinn helming skotsilfurs síns lceypti Kristofer pennafjaðrir, og hafSi hann numiS af manni einum frá Hamborg aS hreinsa þær og fága, og gat hann svo selt þær lágu verði, og þó meö ábata. Á þennan hátt aflaði hann sér fjárstofns nokkurs; en kaup- maSur jók hann með því aS setja hann á leigu. Fyrir fé þetta keypti hann hör og hamp, þá er hann einhverju sinni heimsótti móSur sina. V.erslun þessi tókst honum svo vel, aö eftir þrjú ár átti hann firnm hundruð ríkisdali, en þeim pening- ujmi varði fóstri hanis til kaupa á sekkjastriga. Og græddi Kristofer á fáum árum svo mikik viS vreslun þessa, aS pening- ar hans voru or'ðnir fimtán hundruð ríkisdalir. Þá er náms- tími KristoJers var liðinn, varS hann verslunarþjónn hjá fóstra sínum; var hann í þeirri stö'Su í fimm ár, og stundaSi gagn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.