Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 20
340
Hún fær þann vitnisburö, að hún hafi veri'ð væn kristin kona,
dugletr 0g mjög vel viti borin. LíkiS var greftrað í Selkirk og
jarðsungiS af séra N. Steingrími Þorlákssyni.
ÞorgerSr Bjarnadóttir, ekkja frá Staffelli í NorSr-Múla-
sýsilu, sem dvaldi hér hjá sonum sínum Bjarna Pétrssyni og
SigurSi, andaSist á jóladag cg var jarSsett í grafreit Vídalíns-
safnaSar 28. Desember. Hún var fœdd 9. Maí 1819. Var hún
]jví orSin )gömu,l og lú'n og fegin aS fá hvíld. H. B. Th.
TIL SÖNGFLOKKANNA í KIRKJUFÉL. VORU.
í sumar, sem leiS, í lok kirkjuþingsins, er haldiS var aS
Mountain, N.-Dak., var stofnaS íslenzkt söngfélag, cg hlutu
jþessir menn embættiskosning: séra Fr. Hallgrímsson skrif-
ari, hr. Elis Thorvaldsson féhirSir, en séra H. B. Thorgrímsen
forseti.
Það er gleSilegt aS annaS eins fyrirtœki komst á. ÞaS
h.lýtr, ef rétt er unniS og eindrœgni fær aö ríkja vor á meSal,
aS verSa til cmetanlegs góSs fyrir oss alla, en 'einkanlega fyrir
œskulýS vorn. Eins og mörgu'm nmn kunnugt er ætlazt til, aS
sunjgiS verSi í Winnipeg í sumar. Vér vonum, aS minnst 150
raddir ætti aS geta tekið þátt í kórsöngunum.
Sem forseti vil eg. nú leyfa mér aS skora á alla þá, sem
voru á fundinum í sumar, aS fylgja méð áhuga og drenglyndi
hugsuninni,, svo: rð hún verði framkvæmd oss til heiðrs og sóma.
Bið eg al'a söngflokka, sem ætla sér að taka ])átt í þessu verki,
aS láta skrifarann, séra Fr. Hallgrimsson, vita tim það ekki
seinna en 1. Marz næstkom. Prestafundr verðr haldinn í
Febrúar, og þá ætlar nefndin að tala sig saman um ýmislegt,
sem síSan verðr gjört kunnugt væntanlegum hluttakendum.
Akra, N.-Dak., 14. Jan. 1907.
H. B. Thorgrímsen,
forseti söngflokksins.
Gjafir til missíónarhússins í Reykjavík:
Petrína Gunnarsson, W.peg, $2.50, Rannveig Einarsson
$5, Þorst. E. 'l'hors'beinsson $10, Elín Thorsteinsson $5\ A. S.
Bardal $3, ónefndr 50C., H. Halldórsson $1, Sig. H. Sigurðsson
$1, Mrs. Kr. Gobdman 50 ct., Sigrv. Johnson 50 ct., ICristjana
Peterson $1, Ingiríðr Johnson $1, J. J. Bíldfell $5. Árni Jóns-
son $1, E. T. Westdal $i, P. J. Westdal $r, B. J. Westdal $1,
Sveinn Sveinsson $1, Eyvindr Jónssc-n $1.50, Mattías Bergs-