Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 11
stundum aS viöhafa svipaö orSalaof án alls tillits til þess, hvort
þaö verör oss til vinsældar eöa hins gagnstœöa.
Rétti'.ega bendir séra Friörik á Jónas Hallgrímsson seixi-
bjart ljós í bókmenntasögu íslendinga og fyrirmyndarmann frá-
bæran að bví er fagran og prúðan rithátt snertir. Engu að síðr
gat hann verið all-óvæginn og haröhentr, bcgar því var að
skifta. Þarf ekki annað en minna á fordœmingardóminn hans
yfir rímnaskáldunum íslenzku.
í fyrirlestrinum um „grjótkast" spyr séra Friðrik: „Hví>
skyldu Únítarar og Lúterstrúarmenn hafa horn í síðu hvers
annars?“ Þetta finnst oss undarleg spurning, og vér leiðuna.
hjá oss að svara henni. Getr spyrjandi búizt við, að þeir tveiir
flokkar renni saman í eitt? En svo segir hann skömmu síöari
.„Flokkannir fara að verða býsna-margir. Það eru þjóðkirkjti-
inenn og jpað eru fríkirkjumenn. Það eru heimatrúboösmenn-
og aðventistar. Það eru andatrúarmenn. Og það eru loks
þeir, er engu segjagt trúa. Margar fylkingar í li'ði svo litlu.
Það er eigi til nokkurs hlutar að verða vondr út af því. En
reyna mætti að draga fylkingarnar saman, kenna þeim öllum
að verjast sameiginlegum óvinum, leggja undir sig lönd, sem
enn eru ónumin, en hætta öl'.u grjótkasti. Mundu þeir þá eigi
smám saman glejmia þeim smámunum, er þeim kann á milli aS
bera, renna saman í þéttskipaða brœðrafylking?"—Þaðætti
þá eftir þessu að eins að vera smámunir, sem flokka þá alla, er
hér eru upp taldir, greinir á um. Getr séra Friðrik Bergmann*
ef hann gætir vel að sér, haldið því fram? Má það teljast til'
smámuna, hvort kristindómrinn er sannleikr eða hann er ósann-
indi? — Þetta er sú breiðasta undirstaða til sameiningar breyti-
kgra trúarskoðana, sem vér höfurn nokkurn tíma heyrt um
getið. Óiíklegt, áð svona löguð samrunakenning geti komið
aö tilæt'.uðum notum; enda er hún áð vorum skilningi alveg
gagnstœð anda kristindómsins. ,
Þótt sitthvað höfum vér athugað við efni bókarinnar, hefir
lestr hennar að mörgu leyti verið oss til ánoegju. Hún er viðast
hvar skemmtileg. Málið jafnaðarlega mjög vel vandað. Léttr
stýll og þýðr. Hún ber í því tilliti af flest-öllu, sem fœrt
er í letr hér meðal Vestr-íslendinga. En prófarkalestr er ekki
sem beztr, einkum í fyrra hluta kversins.
Málgallar eru þar þó nokkrir. Þar til teljum vér önnur
eins orð og „sports'.íf", ,,klúbbr“, „barlest" ,„upplag“, sem ann-
ar eins hreinmálsmaðr og höfundrinn augsýnilega vill vera
hefði átt að forðast. Sama er að segja um or'ðatiltœkið „um
að gjöra“, sem hvað eftir annað kemr fyrir. Óviðfelldið er að>