Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 18
338 l>eirra, svo og heimili fyrir þær, heg-ar þær vegna elli eöa lýei'subrests ekki geta haldið áfram starfi sínu. Hér hefir vissúlega lítill vísir orðiö áð stóru tré. f þ.essu sambandi er þess vert að gæta, sem mörgum mun ef til vill merkilegit finnast, áð á liinu gamla innsigli lúterska safnaðarins í Kaiserswerth, siem var löngu til orðið áðr en Fliedner pr.estr kom til sögunrtar, er mynd af tré sproittnu upp af einu mustarðskorni fyrir áhrif hinna vermandi sólargeisla, o'g fyrir neðan mynd þessa standa þessi orð grafln á latínu: „Mustarðskornið verðr að tré.“ þMeira.J Á árslokahátíð sunnudagsskólans í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg að kvöldi sunnudagsins milli jóla og nýárs var þetta prógramm: i. Söngr: „Hið hverfanda árið“ eftir Mrs. Karó- línu Dalmann; lag sem við Garíbaldí-Iofsönginin. Allir sungu þann söng. 2. Dœmisagan um hinn glataða son og bróður hans, Lúk. 15, borin fram utanbókar af tveim drengjum. 3. Sóló-söngr þ„Létt var iðjan, lítil börn“ eftir Ingemann, lag eft- ir WeyseJ : Smádrengr. 4. „Hún arnma mín það sagði mér“ (úx Söngum bandalaganna oig sunnudagsskólannaj borið fram af dreng. 5. Söngr f,,Nú vorsins skrúði vænu“, textinn upp- haflega danskr, lag eftir C. J. Flansen) : Stœrri stúlkur. 6. „Ungum er það allra bezt“, kvæði Hallgr. Pét., mælt fram af smástúlku. 7- Sálmrinn „Sólin rann, ljós leið“, með laginu „Integer vitae“, sunginn af ölluim. 8. „Þú, heilaga barnið“, jólaljóð (",,Börnin“ r, ij, mælt frarn af smádreng. 9. Sálmr (O come, 0 come Bmmamcel, upphaflega latínskr, lagið eftir Gounod), sunginn af öl’utn. 10. Ávarp frá forstöðum. sunnu- dagsskólans, presti safnaðarins. n. Söngr þ„Hósianna“, þýzkr lofsöngrj: Stœrri drengir og stúlkur. 12. „Lestr ritningarinn- ar“, lesmálskafli J„Börnin“J, borinn fram af dreng. 13. Sóló- söngr ('„Tí, tí“, kvæði eftir Steingr. Thorst., með lagi eftir Gebauer) : Lítil stúlka. 14. Þú, guð vor og faðir, með gleöi í lund“ (úr Söngum bandal. og sunnud.sk.), rnælt fram af stúlku. 15. Söngr ('„Enn í drottins elsku nýrri“ eftir Mrs. Karo’.ínu Dalmann, með rússnesku lagij : Smábörn. 16. Les-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.