Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 12
332 ■segja um fkí'Saferöir, aö l>að sé skemmtan, sem er „höfS um hönd“. Þá er og rangt: „óferjandi öllum bjargráSum“ fbls. ■86). Nokkrum sinnum er sagt „hvera annan“ í staS- inn fyrir „hver annan“. Skakkt nefnifall er „elfin“ fbl-s. 25); „til HliSskjálf“ á aS vera „til HliSskjálf- ar“. Þolfall af „mær“ er ekki eins og mefnifalliS (bls. 136J, heldr „mey“. „Hendina" (129J í staSinn fyrir „höndina“ er ef til vill prentvilla. „JötnabrúSur“ (144J er röng fa’lmynd í staSinn fyrir „jötnabrúSi“ (,þolfallJ. „Hugar“ (igi) á aS vera „hugir“ ; má vera aS þaS sé einnig prentvilla. Á bls. 27 stendr: „austr í Smálönd, senr nú er Smaalandene kallaS og fer jþa'S orSalag el<ki vel. OrS SkarphéSins eru afbökuS, þar sem þau eru svo tilfœr'S (á b'.s. 5J : „erum vér hvárttveggja hávaSa- anenm.“ Skakkt er og (165) : ■ „Eigi vill ek þat“,— í staöinn fyrir „vill“ á þar aS standa „vil“. AS Ijósta kinnhesti í staSinn fyrir kinnhest (þágufall í staS þolfalls) kemr tvisvar fyrir (48 °S 68J,; „réSu-----honum aS vera varan um sig“ (51J, — þar ætti aS vera „var um sig“. Á orSunum Hður (86), kirking (86), vesœla (46J, nemdust (26) er skökk stafsetning; „há- reisti“ í staSinn 'fy'rir „háreysti“ gæti veriS prentvilla, en orSiö kenir þó hvaö eftir annaö fyrir þannig stafsett (166, 167, 16SJ. Þar sem á bls. 162 er komiS meö þessa staShœfing: „Allar hókmenntir þjóSanna eru ekkert annaö en tilraun mannsand- ans til aö finna hugsunum og tilfinninguim sem hœfilegastan búning“,-— þá er þetta ein af öfgakenningum realistanna, sem mú má teljast úrelt. A'S nefna djöfulinn „kölska“ eins og gjört er á bls. 118 er vótœkt í því sambandi; „fjandanis ósómi“ (X24J fer og miSr vel. Einkennilega niSrröSun orSa hefir höfundr „Vafrloga“ tamiS sér í seimni tíö, er oss finnst ekki laus viö tiIgjörS, t. a. m. á bls. 43: „munu fáleikar nokkurir hafa meö Þeim vinum ver- iö urn langan tíma“, — og á 44. bls. hvaS eftir annaS: „Tœki- fœri'S hefir eflaust eigi heldr veriö ónotaS látiS“; „þar sem frændi hans liafSi veginn v,eriö“; „engar bœtr hafa honum boSnar verið.“ Stöku sinnum getr þaS fariS vel aö komast svona aS orði-, en aS láta þaS ver'Sa megin-reglu nær engri átt. ---------o--------- SLEGGJUDÓMAR. Eftir séra Friðrík Hallgrímsson. Allir þekkja sleggjudóma. Þeir verða fyrir oss bæSi í blöSum og bókum, og í tali manna, sem vér hittum. Ómann-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.